Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra

Markmið ritgerðarinnar er að leita svara við því hvort Ísland, sem aðildarríki barnasáttmálans, uppfylli þær skuldbindingar sínar, að tryggja að tengslum og sambandi barna í fóstri við foreldra sé viðhaldið. Barn í fóstri á, skv. íslenskum lögum, rétt á umgengni við foreldra og eftir atvikum aðra ná...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Emma Íren Egilsdóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46146
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46146
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46146 2024-02-11T10:05:17+01:00 Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra Emma Íren Egilsdóttir 2000- Háskólinn í Reykjavík 2023-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46146 is ice http://hdl.handle.net/1946/46146 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Barnaréttur Umgengnisréttur Fósturforeldrar Foreldrar Thesis Master's 2023 ftskemman 2024-01-17T23:54:52Z Markmið ritgerðarinnar er að leita svara við því hvort Ísland, sem aðildarríki barnasáttmálans, uppfylli þær skuldbindingar sínar, að tryggja að tengslum og sambandi barna í fóstri við foreldra sé viðhaldið. Barn í fóstri á, skv. íslenskum lögum, rétt á umgengni við foreldra og eftir atvikum aðra nákomna. Réttur barns til umgengni við foreldra takmarkast þó við að umgengni sé bersýnilega andstæð hagsmunum barnsins, aftur á móti takmarkast réttur barns til umgengni við aðra nákomna við að umgengni sé barninu ekki til hagsbóta. Við ákvörðun um umgengni barns í fóstri við foreldra ber að taka réttmætt tillit til skoðana barnsins og fram á að fara mat á hagsmunum barns. Afstaða fósturforeldra til umgengni skal jafnframt könnuð. Umgengni barns í fóstri við foreldra getur verið takmörkuð verulega eða að öllu leyti, en endurskoða ber reglulega þá ákvörðun. Til að leita svara við þeim spurningum, verður fjallað um barnasáttmálann og áhrif hans á löggjöf og framkvæmd á Íslandi. Þá verður fjallað um þróun barnaréttar á Íslandi með tilliti til ákvæða um umgengni. Einnig verður fjallað verður um barnaverndarlög og þau ákvæði sem kveða á um vistun barns utan heimilis og umgengni barna í fóstri við foreldra og aðra nákomna. Samanburður verður gerður við Norðurlöndin og farið verður yfir dómaframkvæmd hérlendis sem og hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. The aim of the thesis is to examine whether Iceland, as a party to the Convention on the Rights of the Child, fulfils its obligations, in ensuring the connection and relationship between children in foster care and their parents is maintained. According to Icelandic law, a child in foster care has the right to contact with its parents and other close individuals. A child ́s right to have contact with its parents is limited if the contact is clearly against the child ́s interest. On the other hand, the child ́s right to have contact with other close individuals can be limited if the contact is deemed not to be in the child ́s best interest. When taking a decision regarding ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Barnaréttur
Umgengnisréttur
Fósturforeldrar
Foreldrar
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Barnaréttur
Umgengnisréttur
Fósturforeldrar
Foreldrar
Emma Íren Egilsdóttir 2000-
Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Barnaréttur
Umgengnisréttur
Fósturforeldrar
Foreldrar
description Markmið ritgerðarinnar er að leita svara við því hvort Ísland, sem aðildarríki barnasáttmálans, uppfylli þær skuldbindingar sínar, að tryggja að tengslum og sambandi barna í fóstri við foreldra sé viðhaldið. Barn í fóstri á, skv. íslenskum lögum, rétt á umgengni við foreldra og eftir atvikum aðra nákomna. Réttur barns til umgengni við foreldra takmarkast þó við að umgengni sé bersýnilega andstæð hagsmunum barnsins, aftur á móti takmarkast réttur barns til umgengni við aðra nákomna við að umgengni sé barninu ekki til hagsbóta. Við ákvörðun um umgengni barns í fóstri við foreldra ber að taka réttmætt tillit til skoðana barnsins og fram á að fara mat á hagsmunum barns. Afstaða fósturforeldra til umgengni skal jafnframt könnuð. Umgengni barns í fóstri við foreldra getur verið takmörkuð verulega eða að öllu leyti, en endurskoða ber reglulega þá ákvörðun. Til að leita svara við þeim spurningum, verður fjallað um barnasáttmálann og áhrif hans á löggjöf og framkvæmd á Íslandi. Þá verður fjallað um þróun barnaréttar á Íslandi með tilliti til ákvæða um umgengni. Einnig verður fjallað verður um barnaverndarlög og þau ákvæði sem kveða á um vistun barns utan heimilis og umgengni barna í fóstri við foreldra og aðra nákomna. Samanburður verður gerður við Norðurlöndin og farið verður yfir dómaframkvæmd hérlendis sem og hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. The aim of the thesis is to examine whether Iceland, as a party to the Convention on the Rights of the Child, fulfils its obligations, in ensuring the connection and relationship between children in foster care and their parents is maintained. According to Icelandic law, a child in foster care has the right to contact with its parents and other close individuals. A child ́s right to have contact with its parents is limited if the contact is clearly against the child ́s interest. On the other hand, the child ́s right to have contact with other close individuals can be limited if the contact is deemed not to be in the child ́s best interest. When taking a decision regarding ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Master Thesis
author Emma Íren Egilsdóttir 2000-
author_facet Emma Íren Egilsdóttir 2000-
author_sort Emma Íren Egilsdóttir 2000-
title Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
title_short Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
title_full Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
title_fullStr Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
title_full_unstemmed Umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
title_sort umgengni barna í fóstri : réttur þeirra til umgengni og tengsla við kynforeldra
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/46146
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46146
_version_ 1790602207595331584