Þróun á framleiðni í byggingargeiranum á Íslandi

Framleiðni byggingargeirans hefur verið lág á Íslandi síðan eftir hrunið 2008. Tvær rannsóknir hafa verið gerðar á framleiðni síðan. Ein árið 2016 af Ævari Hafþórssyni og Þórólfi Matthíassyni þar sem framleiðni var borin saman við nágrannalönd og niðurstaðan var sú að framleiðni á Íslandi væri mun l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Grímur Valdimarsson 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46141
Description
Summary:Framleiðni byggingargeirans hefur verið lág á Íslandi síðan eftir hrunið 2008. Tvær rannsóknir hafa verið gerðar á framleiðni síðan. Ein árið 2016 af Ævari Hafþórssyni og Þórólfi Matthíassyni þar sem framleiðni var borin saman við nágrannalönd og niðurstaðan var sú að framleiðni á Íslandi væri mun lægri en erlendis. Hin rannsóknin var framkvæmd af Hannesi Sigurðssyni árið 2018 og greindi vandamál í byggingargeiranum með vinnuhópum af einstaklingum sem höfðu mikla reynslu innan geirans ásamt því að finna upp á úrlausnum með þeim. Úrlausnir voru meðal annars frekari rannsóknir og breytingar á menningu, aðferðum og rekstri byggingariðnaðarins. Þetta málefni dregur innblástur frá báðum rannsóknum og stefnir að því að rýna í framleiðniþróun síðastliðinna ára með viðtölum við einstaklinga innan geirans og með gögnum frá Hagstofu. Útfrá viðtölum og gögnum má sjá að framleiðni hefur batnað á síðustu árum en vandamálin sem vinnuhópar Hannesar lögðu fram eru enn til staðar. Productivity has been low in the Icelandic construction industry since the economic crisis of 2008. Two studies have been made about the issue since. Ævar Hafþórsson and Þórólfur Matthíasson conducted theirs in 2016 where they concluded that productivity in the Icelandic construction sector was much lower than in the Norwegian construction sector. The other study was conducted by Hannes Sigurðsson in 2018 where he identified problems that affected the Icelandic construction industry and provided solutions to them with experienced groups of individuals that work in and around the construction sector in Iceland. The solutions included further research and changes to the working culture, methods and management of the Icelandic construction industry. This paper aims to analyse the progress of productivity over the past years with data from Hagstofa and identify problems from interviewing professionals working within the industry. Based on the interviews that were conducted and the data that was gathered productivity has improved, however the problems ...