Viðbygging við ráðhúsið á Akureyri

Í verkefninu er tekin fyrir hönnunartillaga A2F akrítekta að viðbyggingu við Ráðhúsið á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir þriggja hæða timburbyggingu með grænu þaki sem og tengibyggingu úr gleri. Verkefnið felur í sér að halda áfram með samkeppnistillöguna og fullklára hönnunina þannig að hún sé ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ægir Jónas Jensson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46110
Description
Summary:Í verkefninu er tekin fyrir hönnunartillaga A2F akrítekta að viðbyggingu við Ráðhúsið á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir þriggja hæða timburbyggingu með grænu þaki sem og tengibyggingu úr gleri. Verkefnið felur í sér að halda áfram með samkeppnistillöguna og fullklára hönnunina þannig að hún sé tilbúin til útboðs. Byggingin er 1370 m2 með niðrugröfnum kjallara. Auk þessarar skýrslu eru fjórir viðaukar sem sýna hönnunarferlið. Viðaukarnir innihalda frumhönnunarfasa (viðauku I), forhönnunarfasa (viðauku II), útboðsgögn (viðauku III) og teiknisett (viðauku IV)