Ferðalög Frakka

Í þessari ritgerð var markmiðið að skoða þróun ferðalaga Frakka til Íslands með hliðsjón af þróun ferðalaga í heiminum. Stuðst var við eigindlegar rannsóknaraðferðir. Til að byrja með var gerð könnunarrannsókn á afleiddum gögnum og því næst eigindleg rannsókn sem fólst í viðtölum, með aðstoð spurnin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgerður Einarsdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4608
Description
Summary:Í þessari ritgerð var markmiðið að skoða þróun ferðalaga Frakka til Íslands með hliðsjón af þróun ferðalaga í heiminum. Stuðst var við eigindlegar rannsóknaraðferðir. Til að byrja með var gerð könnunarrannsókn á afleiddum gögnum og því næst eigindleg rannsókn sem fólst í viðtölum, með aðstoð spurningarlista, við framlínustarfsmenn ferðaskrifstofa sem selja Frökkum ferðir til Íslands. Niðurstöður úr viðtölunum voru bornar saman við niðurstöður könnunarrannsóknarinnar. Í ljós kom að mikið samræmi var á milli niðurstaða úr viðtölunum og könnunarrannsókninni. Miklir möguleikar eru á því að auka fjölda og tegunda franskra ferðamanna til Íslands á næstu árum, ef vel er að verki staðið.The purpose of this essay was to study how the travels of French visitors to Iceland are likely to develop with reference to developments in international travel, using qualitative research methods. First existing data was collected, followed by interviews, with the help of a questionnaire, of front-line employees of travel agencies selling tours to Iceland to the French. The result of the interviews was then compared to the existing data. The data collected in the interviews concorded overwhelmingly with the existing data, showing great potential in increasing the number and ways of travel of French visitors to Iceland in the near future, taking into account certain guidelines.