Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu

Verkefnið skiptist í tvo hluta, annarsvegar fræðilega greinargerð, þar sem fjallað er um kennslufræði tengda útikennslu, hins vegar er um að ræða náms- og kennsluvef sem er einkum ætlaður kennurum. Áhersla er lögð á kennsluaðferðir og ýmsa þætti er lúta að kennslu á umhverfisstíg. Megin áherslan er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Þórólfsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/460
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/460
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/460 2023-05-15T18:29:16+02:00 Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu Sigrún Þórólfsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-21T14:58:24Z application/pdf application/x-gzip http://hdl.handle.net/1946/460 is ice http://hdl.handle.net/1946/460 Útikennsla Kennsluvefir Grenndarkennsla Náttúrufræði Laxá á Aðaldal (Suður-Þingeyjarsýsla) Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T07:00:06Z Verkefnið skiptist í tvo hluta, annarsvegar fræðilega greinargerð, þar sem fjallað er um kennslufræði tengda útikennslu, hins vegar er um að ræða náms- og kennsluvef sem er einkum ætlaður kennurum. Áhersla er lögð á kennsluaðferðir og ýmsa þætti er lúta að kennslu á umhverfisstíg. Megin áherslan er lögð á efniskönnun (“project” vinna) og samþættingu námsþátta. Fjallað er um hvernig umhverfisstígur er skipulagður og uppsettur, og hvernig nýta má slíkan stíg við í kennslu á miðstigi grunnskóla. Náms- og kennsluvefurinn er skipulagður í kringum umhverfisstíg við Laxá í Aðaldal. Verkefnin sem unnin eru hafa öll ákveðin markmið og þeim fylgja ákveðnar vinnulýsingar. Vefurinn ætti að nýtast sem hvatning fyrir bæði kennara og nemendur er huga að þátttöku í útikennslu og útinámi við Laxá og almennt í umhverfi skóla. Thesis Suður-Þingeyjarsýsla Skemman (Iceland) Suður-Þingeyjarsýsla ENVELOPE(-17.000,-17.000,65.500,65.500) Þingeyjarsýsla ENVELOPE(-15.000,-15.000,65.333,65.333)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Útikennsla
Kennsluvefir
Grenndarkennsla
Náttúrufræði
Laxá á Aðaldal (Suður-Þingeyjarsýsla)
spellingShingle Útikennsla
Kennsluvefir
Grenndarkennsla
Náttúrufræði
Laxá á Aðaldal (Suður-Þingeyjarsýsla)
Sigrún Þórólfsdóttir
Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
topic_facet Útikennsla
Kennsluvefir
Grenndarkennsla
Náttúrufræði
Laxá á Aðaldal (Suður-Þingeyjarsýsla)
description Verkefnið skiptist í tvo hluta, annarsvegar fræðilega greinargerð, þar sem fjallað er um kennslufræði tengda útikennslu, hins vegar er um að ræða náms- og kennsluvef sem er einkum ætlaður kennurum. Áhersla er lögð á kennsluaðferðir og ýmsa þætti er lúta að kennslu á umhverfisstíg. Megin áherslan er lögð á efniskönnun (“project” vinna) og samþættingu námsþátta. Fjallað er um hvernig umhverfisstígur er skipulagður og uppsettur, og hvernig nýta má slíkan stíg við í kennslu á miðstigi grunnskóla. Náms- og kennsluvefurinn er skipulagður í kringum umhverfisstíg við Laxá í Aðaldal. Verkefnin sem unnin eru hafa öll ákveðin markmið og þeim fylgja ákveðnar vinnulýsingar. Vefurinn ætti að nýtast sem hvatning fyrir bæði kennara og nemendur er huga að þátttöku í útikennslu og útinámi við Laxá og almennt í umhverfi skóla.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún Þórólfsdóttir
author_facet Sigrún Þórólfsdóttir
author_sort Sigrún Þórólfsdóttir
title Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
title_short Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
title_full Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
title_fullStr Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
title_full_unstemmed Umhverfisstígur við Laxá : kennsluverkefni í útikennslu
title_sort umhverfisstígur við laxá : kennsluverkefni í útikennslu
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/460
long_lat ENVELOPE(-17.000,-17.000,65.500,65.500)
ENVELOPE(-15.000,-15.000,65.333,65.333)
geographic Suður-Þingeyjarsýsla
Þingeyjarsýsla
geographic_facet Suður-Þingeyjarsýsla
Þingeyjarsýsla
genre Suður-Þingeyjarsýsla
genre_facet Suður-Þingeyjarsýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/460
_version_ 1766212102972768256