„Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa

Á Íslandi eru störf félagsráðgjafa innan skóla ekki lögbundin, en víða erlendis er það hins vegar svo, líkt og í Bandaríkjunum, Finnlandi og Svíþjóð. Rannsóknir sýna að álag á kennara hefur aukist undanfarin ár sem tengist auknum fjölbreytileika í nemendahópnum, fjölgun greininga barna og skorti á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45966