„Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa

Á Íslandi eru störf félagsráðgjafa innan skóla ekki lögbundin, en víða erlendis er það hins vegar svo, líkt og í Bandaríkjunum, Finnlandi og Svíþjóð. Rannsóknir sýna að álag á kennara hefur aukist undanfarin ár sem tengist auknum fjölbreytileika í nemendahópnum, fjölgun greininga barna og skorti á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45966
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45966
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45966 2023-12-24T10:17:59+01:00 „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa Sara Karen Hlynsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2023-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45966 is ice http://hdl.handle.net/1946/45966 Félagsráðgjöf Félagsráðgjafar Kennarar Grunnskólar Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-11-29T23:54:57Z Á Íslandi eru störf félagsráðgjafa innan skóla ekki lögbundin, en víða erlendis er það hins vegar svo, líkt og í Bandaríkjunum, Finnlandi og Svíþjóð. Rannsóknir sýna að álag á kennara hefur aukist undanfarin ár sem tengist auknum fjölbreytileika í nemendahópnum, fjölgun greininga barna og skorti á sérfræðiþekkingu á málefnum innflytjenda og flóttabarna. Í ljósi þess aukna álags sem kennarar standa frammi fyrir er mikilvægt að fjölga fagfólki, eins og félagsráðgjöfum, innan skóla til að mæta betur aukinnar fjölbreytni í nemendahópnum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna upplifun og reynslu kennara af því að hafa starfandi félagsráðgjafa innan grunnskóla með áherslu á að fá fram hversu mikilvægt kennarar telja að nemendum standi til boða félagsleg ráðgjöf innan skóla. Leitast var við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: „Hver er upplifun og reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa innan grunnskóla?“ Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að kennarar telja mikilvægt að hafa skólafélagsráðgjafa starfandi innan skóla, það sé jákvæð viðbót í skólaumhverfið. Upplifun og reynsla kennara sýnir að félagsráðgjafar sinna margvíslegum verkefnum innan skóla og að þeir séu mikilvægir tengiliðir milli heimila og skóla. Auk þess upplifa kennarar skort á fagfólki í flóknum málum. Út frá niðurstöðum þessarar rannsóknar má draga þá ályktun að mikilvægt sé að fjölga fagfólki í grunnskóla í ljósi þess aukna álags sem skólaumhverfið í heild stendur frammi fyrir. Fram kom að upplifun kennara sé sú að fagleg þekking félagsráðgjafa nýtist þegar kemur að persónulegum málefnum nemenda. Mikilvægt er fyrir skólana að hafa burði til að grípa inn í og aðlaga sig að breyttum aðstæðum og til þess að það sé hægt þarf nauðsynlega að fjölga fagfólki innan skóla þar sem börnin eru. Þannig væri betur hægt að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir. Lykilorð: Skólafélagsráðgjöf, kennarar, þverfaglegt samstarf, farsæld barna. In Iceland, the profession school social work is not considered a statutory profession. In many ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Kennarar
Grunnskólar
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Kennarar
Grunnskólar
Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
„Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Kennarar
Grunnskólar
description Á Íslandi eru störf félagsráðgjafa innan skóla ekki lögbundin, en víða erlendis er það hins vegar svo, líkt og í Bandaríkjunum, Finnlandi og Svíþjóð. Rannsóknir sýna að álag á kennara hefur aukist undanfarin ár sem tengist auknum fjölbreytileika í nemendahópnum, fjölgun greininga barna og skorti á sérfræðiþekkingu á málefnum innflytjenda og flóttabarna. Í ljósi þess aukna álags sem kennarar standa frammi fyrir er mikilvægt að fjölga fagfólki, eins og félagsráðgjöfum, innan skóla til að mæta betur aukinnar fjölbreytni í nemendahópnum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna upplifun og reynslu kennara af því að hafa starfandi félagsráðgjafa innan grunnskóla með áherslu á að fá fram hversu mikilvægt kennarar telja að nemendum standi til boða félagsleg ráðgjöf innan skóla. Leitast var við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: „Hver er upplifun og reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa innan grunnskóla?“ Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að kennarar telja mikilvægt að hafa skólafélagsráðgjafa starfandi innan skóla, það sé jákvæð viðbót í skólaumhverfið. Upplifun og reynsla kennara sýnir að félagsráðgjafar sinna margvíslegum verkefnum innan skóla og að þeir séu mikilvægir tengiliðir milli heimila og skóla. Auk þess upplifa kennarar skort á fagfólki í flóknum málum. Út frá niðurstöðum þessarar rannsóknar má draga þá ályktun að mikilvægt sé að fjölga fagfólki í grunnskóla í ljósi þess aukna álags sem skólaumhverfið í heild stendur frammi fyrir. Fram kom að upplifun kennara sé sú að fagleg þekking félagsráðgjafa nýtist þegar kemur að persónulegum málefnum nemenda. Mikilvægt er fyrir skólana að hafa burði til að grípa inn í og aðlaga sig að breyttum aðstæðum og til þess að það sé hægt þarf nauðsynlega að fjölga fagfólki innan skóla þar sem börnin eru. Þannig væri betur hægt að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir. Lykilorð: Skólafélagsráðgjöf, kennarar, þverfaglegt samstarf, farsæld barna. In Iceland, the profession school social work is not considered a statutory profession. In many ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
author_facet Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
author_sort Sara Karen Hlynsdóttir 1995-
title „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
title_short „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
title_full „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
title_fullStr „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
title_full_unstemmed „Það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: Reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
title_sort „það er mér mikill styrkur þegar ég hef félagsráðgjafann mér við hlið“: reynsla kennara af störfum skólafélagsráðgjafa
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45966
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45966
_version_ 1786206463817940992