Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð

Á Íslandi hefur verið gefin viðhaldslyf til meðferðar við ofnotkun morfínskyldra lyfa frá árinu 1990. Viðhaldsmeðferðir og skaðaminnkandi lyfjameðferðir er gefið í læknisfræðilegum tilgangi til að draga úr óafturkræfum skaða sem leitt getur til dauðsfalla. Meðferðin hefur verið beitt víða erlendis o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aníta Runólfsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45961