Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð

Á Íslandi hefur verið gefin viðhaldslyf til meðferðar við ofnotkun morfínskyldra lyfa frá árinu 1990. Viðhaldsmeðferðir og skaðaminnkandi lyfjameðferðir er gefið í læknisfræðilegum tilgangi til að draga úr óafturkræfum skaða sem leitt getur til dauðsfalla. Meðferðin hefur verið beitt víða erlendis o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aníta Runólfsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45961
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45961
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45961 2023-12-24T10:17:57+01:00 Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð Aníta Runólfsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2023-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45961 is ice http://hdl.handle.net/1946/45961 Félagsráðgjöf Skaðaminnkun Lífsgæði Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-11-29T23:54:57Z Á Íslandi hefur verið gefin viðhaldslyf til meðferðar við ofnotkun morfínskyldra lyfa frá árinu 1990. Viðhaldsmeðferðir og skaðaminnkandi lyfjameðferðir er gefið í læknisfræðilegum tilgangi til að draga úr óafturkræfum skaða sem leitt getur til dauðsfalla. Meðferðin hefur verið beitt víða erlendis og er tilgangur meðferðarinnar að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða af völdum óhóflegrar lyfjanotkunar. Morfínskyld lyf bindast ópíum viðtaka í miðtaugakerfinu sem veitir breytta líðan meðan áhrif þess varir. Samspil heilbrigðisþjónustu og stuðning frá félagsþjónustu getur haft áhrif á andlegan og líkamlegan líða viðkomandi sem endurspeglast í bættum lífsgæðum. Markmið þessarar rannsóknarinnar var að kanna félagslegan stuðning og þjónustuþörf þeirra sem fá viðhaldsmeðferð eftir að hafa ánetjast morfínskyldum lyfjum með því að skoða félagslegan stuðning, búsetu og væntingar fólks sem hljóta slíka meðferð á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf og reynslu einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi og fá innsýn inn í stöðu þeirra sem þiggja slíka meðferð. Rannsakandi taldi þörf á að rannsaka hvað felst í því að fá viðhaldsmeðferð og hvernig hægt sé að koma í móts við afmarkaðan hóp fólks sem glímt hafa við alvarleg morfínfíkn vegna þess að takmarkaðar rannsóknir hafa verið gerðar um upplifun af viðhaldsmeðferðum á Íslandi. Niðurstöður rannsóknar benda til að almenn ánægja sé meðal fólks sem fær viðhaldsmeðferð á Íslandi og snýr gagnrýni að ólíkum lyfjameðferðum sé ábótavant og félagslegur stuðningur ekki að fullnægja þörfum þeirra. Stærsta áskorun viðmælenda var búseta og heimilisleysi þeirra sem ekki höfðu fasta búsetu. Önnur áskorun var félagslegar aðstæður og stuðningur sem hafði afgerandi áhrif á lífsgæði þeirra sem njóta meðferðarinnar.Lykilorð: Lífsgæði, morfínvandi, viðhaldsmeðferð, notendasamráð, valdefling, skaðaminnkun In Iceland, substitution drug therapy have been given for the treatment of overuse of morphine related drugs since 1990. Opioid substitution therapy and ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Skaðaminnkun
Lífsgæði
spellingShingle Félagsráðgjöf
Skaðaminnkun
Lífsgæði
Aníta Runólfsdóttir 1993-
Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
topic_facet Félagsráðgjöf
Skaðaminnkun
Lífsgæði
description Á Íslandi hefur verið gefin viðhaldslyf til meðferðar við ofnotkun morfínskyldra lyfa frá árinu 1990. Viðhaldsmeðferðir og skaðaminnkandi lyfjameðferðir er gefið í læknisfræðilegum tilgangi til að draga úr óafturkræfum skaða sem leitt getur til dauðsfalla. Meðferðin hefur verið beitt víða erlendis og er tilgangur meðferðarinnar að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða af völdum óhóflegrar lyfjanotkunar. Morfínskyld lyf bindast ópíum viðtaka í miðtaugakerfinu sem veitir breytta líðan meðan áhrif þess varir. Samspil heilbrigðisþjónustu og stuðning frá félagsþjónustu getur haft áhrif á andlegan og líkamlegan líða viðkomandi sem endurspeglast í bættum lífsgæðum. Markmið þessarar rannsóknarinnar var að kanna félagslegan stuðning og þjónustuþörf þeirra sem fá viðhaldsmeðferð eftir að hafa ánetjast morfínskyldum lyfjum með því að skoða félagslegan stuðning, búsetu og væntingar fólks sem hljóta slíka meðferð á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf og reynslu einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi og fá innsýn inn í stöðu þeirra sem þiggja slíka meðferð. Rannsakandi taldi þörf á að rannsaka hvað felst í því að fá viðhaldsmeðferð og hvernig hægt sé að koma í móts við afmarkaðan hóp fólks sem glímt hafa við alvarleg morfínfíkn vegna þess að takmarkaðar rannsóknir hafa verið gerðar um upplifun af viðhaldsmeðferðum á Íslandi. Niðurstöður rannsóknar benda til að almenn ánægja sé meðal fólks sem fær viðhaldsmeðferð á Íslandi og snýr gagnrýni að ólíkum lyfjameðferðum sé ábótavant og félagslegur stuðningur ekki að fullnægja þörfum þeirra. Stærsta áskorun viðmælenda var búseta og heimilisleysi þeirra sem ekki höfðu fasta búsetu. Önnur áskorun var félagslegar aðstæður og stuðningur sem hafði afgerandi áhrif á lífsgæði þeirra sem njóta meðferðarinnar.Lykilorð: Lífsgæði, morfínvandi, viðhaldsmeðferð, notendasamráð, valdefling, skaðaminnkun In Iceland, substitution drug therapy have been given for the treatment of overuse of morphine related drugs since 1990. Opioid substitution therapy and ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Aníta Runólfsdóttir 1993-
author_facet Aníta Runólfsdóttir 1993-
author_sort Aníta Runólfsdóttir 1993-
title Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
title_short Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
title_full Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
title_fullStr Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
title_full_unstemmed Lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
title_sort lífsgæði einstaklinga sem fá viðhaldsmeðferð í læknisfræðilegum tilgangi - skaðaminnkandi lyfjameðferð
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45961
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Draga
Gerðar
geographic_facet Draga
Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45961
_version_ 1786206416408674304