Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um nýjan rannsóknabát við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri. Valdar voru þrjár bátsgerðir og þær bornar saman með tilliti til þeirra forsenda sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri hafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Eðvald Halldórsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/459
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/459
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/459 2023-05-15T13:08:42+02:00 Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar Jón Eðvald Halldórsson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/459 is ice http://hdl.handle.net/1946/459 Skipasmíði Hafrannsóknir Sjávarútvegsfræði Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:57:04Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um nýjan rannsóknabát við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri. Valdar voru þrjár bátsgerðir og þær bornar saman með tilliti til þeirra forsenda sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri hafa sett varðandi bátinn og í kjölfarið var gerður samanburður við núverandi bát útibúsins, Einars í Nesi EA-49. Leið 1 fjallar um Cleopötru 38, leið 2 um Seig 1400, leið 3 um Víking 1340. Út frá fræðum skipatækninnar eru gerðir þyngdar og þyngdarpunktsútreikningar fyrir eina af þessum bátsgerðum og gefa þeir raunhæfa mynd af því hvaða áhrif aukabúnaður hefur á stöðugleika bátsins. Einnig var bátunum stillt upp á togi og toggeta þeirra ákvörðuð. Niðurstaðan er sú að ekki er þörf á að fjölga í áhöfn ef fjárfest er í þeim bátum sem rannsakaðir voru. Bátarnir uppfylla allar kröfur útibúsins um ganghraða, stærð og fjölhæfni. Mælt er með bátsgerðinni Víkingi 1340 en kostnaður við kaup á slíkum bát er lítið hærri en við Cleopötru 38. Það sem hefur endanleg áhrif á niðurstöðuna er það að Víkingur 1340 er stærri og því rúmbetri en Cleopatra, og býður einnig upp á meiri ganghraða. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Víkingur ENVELOPE(-14.062,-14.062,65.468,65.468)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipasmíði
Hafrannsóknir
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
spellingShingle Skipasmíði
Hafrannsóknir
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
Jón Eðvald Halldórsson
Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
topic_facet Skipasmíði
Hafrannsóknir
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu verkefni er fjallað um nýjan rannsóknabát við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri. Valdar voru þrjár bátsgerðir og þær bornar saman með tilliti til þeirra forsenda sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar á Akureyri hafa sett varðandi bátinn og í kjölfarið var gerður samanburður við núverandi bát útibúsins, Einars í Nesi EA-49. Leið 1 fjallar um Cleopötru 38, leið 2 um Seig 1400, leið 3 um Víking 1340. Út frá fræðum skipatækninnar eru gerðir þyngdar og þyngdarpunktsútreikningar fyrir eina af þessum bátsgerðum og gefa þeir raunhæfa mynd af því hvaða áhrif aukabúnaður hefur á stöðugleika bátsins. Einnig var bátunum stillt upp á togi og toggeta þeirra ákvörðuð. Niðurstaðan er sú að ekki er þörf á að fjölga í áhöfn ef fjárfest er í þeim bátum sem rannsakaðir voru. Bátarnir uppfylla allar kröfur útibúsins um ganghraða, stærð og fjölhæfni. Mælt er með bátsgerðinni Víkingi 1340 en kostnaður við kaup á slíkum bát er lítið hærri en við Cleopötru 38. Það sem hefur endanleg áhrif á niðurstöðuna er það að Víkingur 1340 er stærri og því rúmbetri en Cleopatra, og býður einnig upp á meiri ganghraða.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jón Eðvald Halldórsson
author_facet Jón Eðvald Halldórsson
author_sort Jón Eðvald Halldórsson
title Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
title_short Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
title_full Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
title_fullStr Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
title_full_unstemmed Greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinnar
title_sort greining og rekstrarlegur grundvöllur á nýsmíði rannsóknarbáts fyrir útibú hafrannsóknastofnunarinnar
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/459
long_lat ENVELOPE(-14.062,-14.062,65.468,65.468)
geographic Akureyri
Víkingur
geographic_facet Akureyri
Víkingur
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/459
_version_ 1766110800524607488