„Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum

Rannsókn þessi er eigindleg sem og byggir á opnum viðtölum við fjóra sérkennslustjóra sem framkvæmd voru í mars 2023. Viðmælendur áttu það sameiginlegt að starfa sem sérkennslustjórar í leikskólum Reykjavík. Sérkennslustarf hvers og eins sérkennslustjóra var skoðað og greindir þættir sem áhrif hafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Elva Traustadóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45896
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45896
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45896 2023-11-12T04:25:18+01:00 „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum „We always want the child to be the best version of themselves“ : special needs education in early childhood education Unnur Elva Traustadóttir 1998- Háskóli Íslands 2023-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45896 is ice http://hdl.handle.net/1946/45896 Meistaraprófsritgerðir Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans Leikskólastarf Sérkennsla Leikskólar Reykjavík Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-11-01T23:54:50Z Rannsókn þessi er eigindleg sem og byggir á opnum viðtölum við fjóra sérkennslustjóra sem framkvæmd voru í mars 2023. Viðmælendur áttu það sameiginlegt að starfa sem sérkennslustjórar í leikskólum Reykjavík. Sérkennslustarf hvers og eins sérkennslustjóra var skoðað og greindir þættir sem áhrif hafa á starf þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar er að fá innsýn í hvernig haldið er utan um börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda í leikskólum Reykjavíkur. Sjónum verður beint að því hvernig sérkennslustjórar skipuleggja starf sitt sem getur verið misjafnt eftir leikskólum. Markmið rannsóknarinnar er að fá sýn sérkennslustjóra á starfið og hvernig þeir takast á við það verkefni að styðja við börn með auknar stuðningsþarfir. Ekki var horft á sérþarfir barnanna heldur var einblínt á viðhorf og upplifanir sérkennslustjóra. Niðurstöður benda til þess að fyrirkomulag sérkennslu í leikskóla sé breytilegt frá einum leikskóla til annars. Bakgrunnur sérkennslustjóranna var misjafn þar sem munur lá í starfsreynslu, menntun og viðhorfi þeirra. Sérkennslustjórarnir voru sammála um að starf þeirra væri fjölbreytt og enginn dagur eins. Þá sögðu sérkennslustjórarnir það vera margt sem þeir gera til þess að halda utan um börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda. Það helsta var að vera í góðu samstarfi við kennara bæði innan og utan leikskólans, foreldrasamstarf, skapa gott námsumhverfi, beita snemmtækri íhlutun og fleira. Áttu sérkennslustjórarnir það sameiginlegt að þurfa að glíma við ýmsar áskoranir í sínu starfi. Sérkennslustjórarnir nefndu helst manneklu, skort á fjármagni, plássleysi og mikla pappírsvinnu sem hluta af ástæðu þess að það sé erfitt að annast þau börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda. Misjafnt var hvernig sérkennslustjórarnir náðu að grípa inn í hjá þeim börnum sem ekki fylgdi fjármagn við úthlutun á sérkennslu og tryggja að engin börn fari fram hjá þeim. Þá kom það fram að sérkennslustjórar og kennarar leikskóla nái ekki alltaf að vinna markvisst með börnum sem þurfa á auknum stuðningi að halda vegna þessara ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Leikskólastarf
Sérkennsla
Leikskólar
Reykjavík
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Leikskólastarf
Sérkennsla
Leikskólar
Reykjavík
Eigindlegar rannsóknir
Unnur Elva Traustadóttir 1998-
„Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Leikskólastarf
Sérkennsla
Leikskólar
Reykjavík
Eigindlegar rannsóknir
description Rannsókn þessi er eigindleg sem og byggir á opnum viðtölum við fjóra sérkennslustjóra sem framkvæmd voru í mars 2023. Viðmælendur áttu það sameiginlegt að starfa sem sérkennslustjórar í leikskólum Reykjavík. Sérkennslustarf hvers og eins sérkennslustjóra var skoðað og greindir þættir sem áhrif hafa á starf þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar er að fá innsýn í hvernig haldið er utan um börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda í leikskólum Reykjavíkur. Sjónum verður beint að því hvernig sérkennslustjórar skipuleggja starf sitt sem getur verið misjafnt eftir leikskólum. Markmið rannsóknarinnar er að fá sýn sérkennslustjóra á starfið og hvernig þeir takast á við það verkefni að styðja við börn með auknar stuðningsþarfir. Ekki var horft á sérþarfir barnanna heldur var einblínt á viðhorf og upplifanir sérkennslustjóra. Niðurstöður benda til þess að fyrirkomulag sérkennslu í leikskóla sé breytilegt frá einum leikskóla til annars. Bakgrunnur sérkennslustjóranna var misjafn þar sem munur lá í starfsreynslu, menntun og viðhorfi þeirra. Sérkennslustjórarnir voru sammála um að starf þeirra væri fjölbreytt og enginn dagur eins. Þá sögðu sérkennslustjórarnir það vera margt sem þeir gera til þess að halda utan um börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda. Það helsta var að vera í góðu samstarfi við kennara bæði innan og utan leikskólans, foreldrasamstarf, skapa gott námsumhverfi, beita snemmtækri íhlutun og fleira. Áttu sérkennslustjórarnir það sameiginlegt að þurfa að glíma við ýmsar áskoranir í sínu starfi. Sérkennslustjórarnir nefndu helst manneklu, skort á fjármagni, plássleysi og mikla pappírsvinnu sem hluta af ástæðu þess að það sé erfitt að annast þau börn sem þurfa á auknum stuðningi að halda. Misjafnt var hvernig sérkennslustjórarnir náðu að grípa inn í hjá þeim börnum sem ekki fylgdi fjármagn við úthlutun á sérkennslu og tryggja að engin börn fari fram hjá þeim. Þá kom það fram að sérkennslustjórar og kennarar leikskóla nái ekki alltaf að vinna markvisst með börnum sem þurfa á auknum stuðningi að halda vegna þessara ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Unnur Elva Traustadóttir 1998-
author_facet Unnur Elva Traustadóttir 1998-
author_sort Unnur Elva Traustadóttir 1998-
title „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
title_short „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
title_full „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
title_fullStr „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
title_full_unstemmed „Við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
title_sort „við viljum alltaf að barnið sé besta útgáfan af sjálfu sér“ : sérkennslustarf í leikskólum
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45896
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45896
_version_ 1782339585461714944