Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar

Í þessari ritgerð verður þróun lyfjastefnu stjórnvalda á tímabilinu 1984 - 2020 skoðuð og túlkuð út frá dagskrárkenningum í opinberri stjórnsýslu. Rannsóknin er eigindleg rannsókn og unnið var út frá hugmyndafræði um sjálfsprottna eða grundaða kenningu. Leitast var við að finna hvað einkennir þær hu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Lyf
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45706
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45706
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45706 2023-10-01T03:56:55+02:00 Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2023-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45706 is ice http://hdl.handle.net/1946/45706 Stjórnsýsla Opinber stjórnsýsla Lyf Stefnumótun Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-09-06T22:54:23Z Í þessari ritgerð verður þróun lyfjastefnu stjórnvalda á tímabilinu 1984 - 2020 skoðuð og túlkuð út frá dagskrárkenningum í opinberri stjórnsýslu. Rannsóknin er eigindleg rannsókn og unnið var út frá hugmyndafræði um sjálfsprottna eða grundaða kenningu. Leitast var við að finna hvað einkennir þær hugmyndir sem liggja að baki þeim breytingum sem lyfjastefna landsins hefur tekið á undanförnum áratugum með því að skoða lyfjalöggjöfina ásamt því hvaða ytri áhrif eru til staðar, s.s. alþjóðleg áhrif og hugmyndir um nýskipan í ríkisrekstri. Þau gögn sem lágu til grundvallar rannsókninni eru opinber gögn sem finna má á vef Alþingis og stjórnarráðs. Niðurstöður voru settar í samhengi við helstu dagskrárkenningar í opinberri stjórnsýslu. Það er niðurstaða höfundar að þróun lyfjastefnu á Íslandi eigi um margt nokkuð skylt við þær dagskrárkenningar sem eru hvað þekktastar á sviði opinberrar stjórnsýslu, s.s. dagskrárkenningu John W. Kingdons og að þróun lyfjastefnu sé hvoru tveggja undir áhrifum hugmynda um nýskipan í ríkisrekstri og alþjóðavæðingar. The thesis is titled “National pharmaceutical policy in Iceland 1984 – 2020: Development and main characteristics of strategic planning”. In this thesis, the development of the national pharmaceutical policy in the period 1984 – 2020 is examined and interpreted based on agenda theories in the field of public administration. The study is a qualitative study and was carried out based on the concept of spontaneous or grounded theory. The aim was to identify the underlying ideas that have driven changes in the country’s pharmaceutical policy over recent decades, by scrutinizing drug legislation and considering external influences, such as international impact and ideas related to new public management. The data forming the foundation of this research is publicly available information that can be found on the website of Alþingi and the government of Iceland. The results are contextualized within the framework of prominent agenda theories in public administration. The author's ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Lyf
Stefnumótun
spellingShingle Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Lyf
Stefnumótun
Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974-
Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
topic_facet Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Lyf
Stefnumótun
description Í þessari ritgerð verður þróun lyfjastefnu stjórnvalda á tímabilinu 1984 - 2020 skoðuð og túlkuð út frá dagskrárkenningum í opinberri stjórnsýslu. Rannsóknin er eigindleg rannsókn og unnið var út frá hugmyndafræði um sjálfsprottna eða grundaða kenningu. Leitast var við að finna hvað einkennir þær hugmyndir sem liggja að baki þeim breytingum sem lyfjastefna landsins hefur tekið á undanförnum áratugum með því að skoða lyfjalöggjöfina ásamt því hvaða ytri áhrif eru til staðar, s.s. alþjóðleg áhrif og hugmyndir um nýskipan í ríkisrekstri. Þau gögn sem lágu til grundvallar rannsókninni eru opinber gögn sem finna má á vef Alþingis og stjórnarráðs. Niðurstöður voru settar í samhengi við helstu dagskrárkenningar í opinberri stjórnsýslu. Það er niðurstaða höfundar að þróun lyfjastefnu á Íslandi eigi um margt nokkuð skylt við þær dagskrárkenningar sem eru hvað þekktastar á sviði opinberrar stjórnsýslu, s.s. dagskrárkenningu John W. Kingdons og að þróun lyfjastefnu sé hvoru tveggja undir áhrifum hugmynda um nýskipan í ríkisrekstri og alþjóðavæðingar. The thesis is titled “National pharmaceutical policy in Iceland 1984 – 2020: Development and main characteristics of strategic planning”. In this thesis, the development of the national pharmaceutical policy in the period 1984 – 2020 is examined and interpreted based on agenda theories in the field of public administration. The study is a qualitative study and was carried out based on the concept of spontaneous or grounded theory. The aim was to identify the underlying ideas that have driven changes in the country’s pharmaceutical policy over recent decades, by scrutinizing drug legislation and considering external influences, such as international impact and ideas related to new public management. The data forming the foundation of this research is publicly available information that can be found on the website of Alþingi and the government of Iceland. The results are contextualized within the framework of prominent agenda theories in public administration. The author's ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974-
author_facet Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974-
author_sort Jóna Valdís Ólafsdóttir 1974-
title Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
title_short Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
title_full Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
title_fullStr Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
title_full_unstemmed Lyfjastefna á Íslandi 1984-2020: Þróun og helstu einkenni stefnumótunar
title_sort lyfjastefna á íslandi 1984-2020: þróun og helstu einkenni stefnumótunar
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45706
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45706
_version_ 1778527589015486464