Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu

Þetta lokaverkefni er um útikennslu. Annars vegar er fjallað fræðilega um útikennslu og hins vegar er handbók um útikennslu þar sem farið er yfir hvað hægt er að gera úti með börnum, hvernig leiki þau geta leikið og hvert hægt er að fara. Höfundur tengir leiki og staði við miðsvæði Keflavíkur vegna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda María Ingólfsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45642
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45642
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45642 2023-09-05T13:20:48+02:00 Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu Linda María Ingólfsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45642 is ice http://hdl.handle.net/1946/45642 BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Útikennsla Handbækur Kennsluaðferðir Keflavík Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-08-23T22:53:56Z Þetta lokaverkefni er um útikennslu. Annars vegar er fjallað fræðilega um útikennslu og hins vegar er handbók um útikennslu þar sem farið er yfir hvað hægt er að gera úti með börnum, hvernig leiki þau geta leikið og hvert hægt er að fara. Höfundur tengir leiki og staði við miðsvæði Keflavíkur vegna þess að þar starfar hann. Við vinnslu handbókarinnar gerði höfundur leikina sem eru í bókinni með börnum og fór í vettvangsferðir. Höfundur telur útikennslu vera mikilvæga og telur að handbók þessi geti hjálpað mörgum kennurum við það að fá hugmyndir tengdar útikennslu. Oft skortir kennara hugmyndir og þá er gott að hafa handbók til þess að líta í. Bachelor Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Útikennsla
Handbækur
Kennsluaðferðir
Keflavík
spellingShingle BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Útikennsla
Handbækur
Kennsluaðferðir
Keflavík
Linda María Ingólfsdóttir 1986-
Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
topic_facet BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Útikennsla
Handbækur
Kennsluaðferðir
Keflavík
description Þetta lokaverkefni er um útikennslu. Annars vegar er fjallað fræðilega um útikennslu og hins vegar er handbók um útikennslu þar sem farið er yfir hvað hægt er að gera úti með börnum, hvernig leiki þau geta leikið og hvert hægt er að fara. Höfundur tengir leiki og staði við miðsvæði Keflavíkur vegna þess að þar starfar hann. Við vinnslu handbókarinnar gerði höfundur leikina sem eru í bókinni með börnum og fór í vettvangsferðir. Höfundur telur útikennslu vera mikilvæga og telur að handbók þessi geti hjálpað mörgum kennurum við það að fá hugmyndir tengdar útikennslu. Oft skortir kennara hugmyndir og þá er gott að hafa handbók til þess að líta í.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Linda María Ingólfsdóttir 1986-
author_facet Linda María Ingólfsdóttir 1986-
author_sort Linda María Ingólfsdóttir 1986-
title Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
title_short Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
title_full Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
title_fullStr Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
title_full_unstemmed Börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
title_sort börnin og náttúran okkar : handbók um útikennslu
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45642
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Keflavík
geographic_facet Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45642
_version_ 1776201438512283648