Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun

Þetta lokaverkefni til B.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum er skipt upp í tvo hluta, annar er handbók samverustunda fyrir 1-3 ára börn og hinn hlutinn er greinargerð þar sem fjallað verður fræðilega um þau viðfangsefni sem snúa að yngstu börnunum í leikskólanum og samverustundum. Markmið handbókarin...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Birta Bjarnadóttir 1999-, Sandra Björk Aðalsteinsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45631
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45631
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45631 2023-09-05T13:22:49+02:00 Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun Kristín Birta Bjarnadóttir 1999- Sandra Björk Aðalsteinsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2023-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45631 is ice http://hdl.handle.net/1946/45631 BEd ritgerðir Leikskólakennarafræði Leikskólabörn Börn Leiksvæði barna Leikskólastarf Handbækur Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-08-23T22:53:56Z Þetta lokaverkefni til B.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum er skipt upp í tvo hluta, annar er handbók samverustunda fyrir 1-3 ára börn og hinn hlutinn er greinargerð þar sem fjallað verður fræðilega um þau viðfangsefni sem snúa að yngstu börnunum í leikskólanum og samverustundum. Markmið handbókarinnar er að auðvelda starfsfólki leikskóla að framkvæma samverustundir og þannig styrkja þau í samverustundum þannig að þau nái fram þeim lærdómi sem er ætlast af þeim. Handbókin var gerð með það í huga að styðja við nýtt starfsfólk í leikskólum ásamt því að vera stuðningur og hugmyndabanki fyrir þá sem eru vanir starfsmenn. Handbókin var gerð í gegnum Google Docs þar sem önnur okkar er í Reykjavík og hin í Stokkhólmi og tók um 1 mánuð að gera hana. Við notuðumst einnig við forritið Canva, þar bjuggum við til allar myndirnar fyrir viðaukana ásamt QR kóða og myndbandinu við tölu lagið. Við settum saman samverustundir sem okkur fannst skemmtilegar og sniðugar til að taka með krökkum á aldrinum 1 - 3 ára. Tveir leiðbeinendur í leikskóla voru fengnir til þess að prófa handbókina og var niðurstaðan sú að hún nýtist þeim vel og efnið í henni hentaði vel aldrinum sem höfundar voru með í huga við gerð hennar. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Stokkhólmi ENVELOPE(-19.335,-19.335,65.517,65.517)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Leikskólabörn
Börn
Leiksvæði barna
Leikskólastarf
Handbækur
spellingShingle BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Leikskólabörn
Börn
Leiksvæði barna
Leikskólastarf
Handbækur
Kristín Birta Bjarnadóttir 1999-
Sandra Björk Aðalsteinsdóttir 1986-
Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
topic_facet BEd ritgerðir
Leikskólakennarafræði
Leikskólabörn
Börn
Leiksvæði barna
Leikskólastarf
Handbækur
description Þetta lokaverkefni til B.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum er skipt upp í tvo hluta, annar er handbók samverustunda fyrir 1-3 ára börn og hinn hlutinn er greinargerð þar sem fjallað verður fræðilega um þau viðfangsefni sem snúa að yngstu börnunum í leikskólanum og samverustundum. Markmið handbókarinnar er að auðvelda starfsfólki leikskóla að framkvæma samverustundir og þannig styrkja þau í samverustundum þannig að þau nái fram þeim lærdómi sem er ætlast af þeim. Handbókin var gerð með það í huga að styðja við nýtt starfsfólk í leikskólum ásamt því að vera stuðningur og hugmyndabanki fyrir þá sem eru vanir starfsmenn. Handbókin var gerð í gegnum Google Docs þar sem önnur okkar er í Reykjavík og hin í Stokkhólmi og tók um 1 mánuð að gera hana. Við notuðumst einnig við forritið Canva, þar bjuggum við til allar myndirnar fyrir viðaukana ásamt QR kóða og myndbandinu við tölu lagið. Við settum saman samverustundir sem okkur fannst skemmtilegar og sniðugar til að taka með krökkum á aldrinum 1 - 3 ára. Tveir leiðbeinendur í leikskóla voru fengnir til þess að prófa handbókina og var niðurstaðan sú að hún nýtist þeim vel og efnið í henni hentaði vel aldrinum sem höfundar voru með í huga við gerð hennar.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Kristín Birta Bjarnadóttir 1999-
Sandra Björk Aðalsteinsdóttir 1986-
author_facet Kristín Birta Bjarnadóttir 1999-
Sandra Björk Aðalsteinsdóttir 1986-
author_sort Kristín Birta Bjarnadóttir 1999-
title Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
title_short Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
title_full Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
title_fullStr Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
title_full_unstemmed Samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
title_sort samverustundir leikskólabarna frá 1-3 ára : leikur, nám og málörvun
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45631
long_lat ENVELOPE(-19.335,-19.335,65.517,65.517)
geographic Reykjavík
Stokkhólmi
geographic_facet Reykjavík
Stokkhólmi
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45631
_version_ 1776203360360202240