Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur

Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin er rannsóknarskýrsla og byggir hún á eigindlegri rannsókn þar sem stuðst var við aðferðafræði tilfellarannsóknar við gagnasöfnunina. Hún leggur upp með rannsóknarspurninguna „hvers konar heilsue...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolfinna Kjartansdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45629
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45629
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45629 2023-09-05T13:22:49+02:00 Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur Kolfinna Kjartansdóttir 1993- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45629 is ice http://hdl.handle.net/1946/45629 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Frístundaheimili Heilsuefling Tómstundastarf Tilviksrannsóknir Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-08-23T22:53:56Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin er rannsóknarskýrsla og byggir hún á eigindlegri rannsókn þar sem stuðst var við aðferðafræði tilfellarannsóknar við gagnasöfnunina. Hún leggur upp með rannsóknarspurninguna „hvers konar heilsuefling á sér stað fyrir börn á frístundaheimilum í Reykjavík?“ en undirspurningin „í ljósi þátta eins og vellíðanar, viðmiða og hindrana“ var einnig lögð fram til stuðnings og hún höfð að leiðarljósi við rannsókn þessa. Meginmarkmið var að skoða heilsueflandi starf frístundaheimila í Reykjavík og hvort þar sé unnið markvisst að heilsueflingu. Unnið var með eigindlega rannsóknarsniðið tilviksathugun (e. case study) þar sem byggt er á opinberum gögnum sem og eigindlegum viðtölum við fjóra aðila sem gegna starfi forstöðumanns/konu á frístundaheimilum í Reykjavík. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heilsuefling er virk á þeim frístundaheimilum sem voru rannsökuð en markvisst heilsueflandi starf er ábótavant að mati rannsakanda. Þátttaka í skipulögðu félags- og tómstundastarfi eflir alhliða þroska barna og samkvæmt fyrri rannsóknum getur markviss heilsuefling til viðbótar eflt framtíðarmöguleika þeirra á heilbrigði og velferð. Þar sem bæði andlegri og líkamlegri heilsu hrakar í samfélaginu, dregur rannsakandi þá ályktun að með inngripum og markvissu heilsueflandi starfi á þessu aldursskeiði sé hægt að fjárfesta í heilbrigði og vellíðan til framtíðar hjá börnum. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Heilsuefling
Tómstundastarf
Tilviksrannsóknir
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Heilsuefling
Tómstundastarf
Tilviksrannsóknir
Kolfinna Kjartansdóttir 1993-
Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Heilsuefling
Tómstundastarf
Tilviksrannsóknir
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin er rannsóknarskýrsla og byggir hún á eigindlegri rannsókn þar sem stuðst var við aðferðafræði tilfellarannsóknar við gagnasöfnunina. Hún leggur upp með rannsóknarspurninguna „hvers konar heilsuefling á sér stað fyrir börn á frístundaheimilum í Reykjavík?“ en undirspurningin „í ljósi þátta eins og vellíðanar, viðmiða og hindrana“ var einnig lögð fram til stuðnings og hún höfð að leiðarljósi við rannsókn þessa. Meginmarkmið var að skoða heilsueflandi starf frístundaheimila í Reykjavík og hvort þar sé unnið markvisst að heilsueflingu. Unnið var með eigindlega rannsóknarsniðið tilviksathugun (e. case study) þar sem byggt er á opinberum gögnum sem og eigindlegum viðtölum við fjóra aðila sem gegna starfi forstöðumanns/konu á frístundaheimilum í Reykjavík. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heilsuefling er virk á þeim frístundaheimilum sem voru rannsökuð en markvisst heilsueflandi starf er ábótavant að mati rannsakanda. Þátttaka í skipulögðu félags- og tómstundastarfi eflir alhliða þroska barna og samkvæmt fyrri rannsóknum getur markviss heilsuefling til viðbótar eflt framtíðarmöguleika þeirra á heilbrigði og velferð. Þar sem bæði andlegri og líkamlegri heilsu hrakar í samfélaginu, dregur rannsakandi þá ályktun að með inngripum og markvissu heilsueflandi starfi á þessu aldursskeiði sé hægt að fjárfesta í heilbrigði og vellíðan til framtíðar hjá börnum.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Kolfinna Kjartansdóttir 1993-
author_facet Kolfinna Kjartansdóttir 1993-
author_sort Kolfinna Kjartansdóttir 1993-
title Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
title_short Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
title_full Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
title_fullStr Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
title_full_unstemmed Heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum Reykjavíkur
title_sort heilsueflandi frístundaheimili : heilsuefling barna á frístundaheimilum reykjavíkur
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45629
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Mati
geographic_facet Reykjavík
Mati
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45629
_version_ 1776203360078135296