Akraneshöfn: hönnunartillaga

Lokaverkefni þetta til B.S. prófs frá umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands fjallar um höfnina á Akranesi. Meginmarkmið verkefnisins er tvíþætt: 1. Greina þróun og stöðu hafnarinnar. 2. Koma fram með hönnunartillögu þar sem útgerð, mannlíf, ferðamennska, einkenni hafnarinnar, sterka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Drífa Gústafsdóttir 1970-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4535
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4535
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4535 2023-05-15T13:08:08+02:00 Akraneshöfn: hönnunartillaga Drífa Gústafsdóttir 1970- Landbúnaðarháskóli Íslands 2009 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4535 is ice http://hdl.handle.net/1946/4535 Umhverfisskipulag Hafnir Akranes Bryggjur Aðgengi Umhverfi Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:54:57Z Lokaverkefni þetta til B.S. prófs frá umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands fjallar um höfnina á Akranesi. Meginmarkmið verkefnisins er tvíþætt: 1. Greina þróun og stöðu hafnarinnar. 2. Koma fram með hönnunartillögu þar sem útgerð, mannlíf, ferðamennska, einkenni hafnarinnar, sterkari tengsl við íbúa, sjálfbær þróun og endurnýting eru höfð að leiðarljósi. Höfnin er skoðuð útfrá því hver framtíð hennar sé, hver þróunin hefur verið, hver staða hennar er í dag og hvaða hættur eru yfirvofandi í framtíðarþróun hennar. Í því samhengi er stefna Akraneskaupstaðar skoðuð, farið er yfir hafnarsögu, þróun útgerðar og nýtingu hafnarinnar. Til þess að greina gerð hafnarinnar og þær hættur sem gætu ógnað tilveru hennar útfrá fræðilegum grunni er stuðst við bókina Havnemiljø i Norden sem er samsafn greina um norrænar hafnir sem Norræna ráðherranefndin lét taka saman og gefa út. Greiningar eru gerðar á umhverfi hafnarinnar, aðgengi, nýtingu, mannvirkjum, ásýnd, áhrifum náttúruafla og tengingum við aðliggjandi svæði. Greiningarnar eru nýttar í hönnunar tillöguna til þess að ná settum markmiðum. Niðurstöður eru þær að hægt er að hanna hafnarumhverfi sem hefur aðdráttarafli fyrir fólk og ferðamenn án þess að hið eiginlega hafnarlíf hverfi, höfnin haldi einkennum sínum með endurnýtingu mannvirkja og styrkja megin tengsl við aðliggjandi svæði og íbúa með auknu aðgengi. Hafnir hafa mikið gildi í sjávarplássum og með réttri skipulagningu er hægt að auka þau verðmæti sem hafnarsvæðið hefur upp á að bjóða, gera það eftirsóknarvert svæði fyrir alla. Thesis Akranes Skemman (Iceland) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Bryggjur ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.583,63.583) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfisskipulag
Hafnir
Akranes
Bryggjur
Aðgengi
Umhverfi
spellingShingle Umhverfisskipulag
Hafnir
Akranes
Bryggjur
Aðgengi
Umhverfi
Drífa Gústafsdóttir 1970-
Akraneshöfn: hönnunartillaga
topic_facet Umhverfisskipulag
Hafnir
Akranes
Bryggjur
Aðgengi
Umhverfi
description Lokaverkefni þetta til B.S. prófs frá umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands fjallar um höfnina á Akranesi. Meginmarkmið verkefnisins er tvíþætt: 1. Greina þróun og stöðu hafnarinnar. 2. Koma fram með hönnunartillögu þar sem útgerð, mannlíf, ferðamennska, einkenni hafnarinnar, sterkari tengsl við íbúa, sjálfbær þróun og endurnýting eru höfð að leiðarljósi. Höfnin er skoðuð útfrá því hver framtíð hennar sé, hver þróunin hefur verið, hver staða hennar er í dag og hvaða hættur eru yfirvofandi í framtíðarþróun hennar. Í því samhengi er stefna Akraneskaupstaðar skoðuð, farið er yfir hafnarsögu, þróun útgerðar og nýtingu hafnarinnar. Til þess að greina gerð hafnarinnar og þær hættur sem gætu ógnað tilveru hennar útfrá fræðilegum grunni er stuðst við bókina Havnemiljø i Norden sem er samsafn greina um norrænar hafnir sem Norræna ráðherranefndin lét taka saman og gefa út. Greiningar eru gerðar á umhverfi hafnarinnar, aðgengi, nýtingu, mannvirkjum, ásýnd, áhrifum náttúruafla og tengingum við aðliggjandi svæði. Greiningarnar eru nýttar í hönnunar tillöguna til þess að ná settum markmiðum. Niðurstöður eru þær að hægt er að hanna hafnarumhverfi sem hefur aðdráttarafli fyrir fólk og ferðamenn án þess að hið eiginlega hafnarlíf hverfi, höfnin haldi einkennum sínum með endurnýtingu mannvirkja og styrkja megin tengsl við aðliggjandi svæði og íbúa með auknu aðgengi. Hafnir hafa mikið gildi í sjávarplássum og með réttri skipulagningu er hægt að auka þau verðmæti sem hafnarsvæðið hefur upp á að bjóða, gera það eftirsóknarvert svæði fyrir alla.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Drífa Gústafsdóttir 1970-
author_facet Drífa Gústafsdóttir 1970-
author_sort Drífa Gústafsdóttir 1970-
title Akraneshöfn: hönnunartillaga
title_short Akraneshöfn: hönnunartillaga
title_full Akraneshöfn: hönnunartillaga
title_fullStr Akraneshöfn: hönnunartillaga
title_full_unstemmed Akraneshöfn: hönnunartillaga
title_sort akraneshöfn: hönnunartillaga
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4535
long_lat ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.583,63.583)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Akranes
Bryggjur
Gerðar
Haldi
Svæði
geographic_facet Akranes
Bryggjur
Gerðar
Haldi
Svæði
genre Akranes
genre_facet Akranes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4535
_version_ 1766074981909790720