Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi

Ritgerðin er lokuð Í þessari ritgerð er fjallað um viðskiptavild. Tilgangur ritgerðarinnar er að greina viðskiptavild, hvað hún er, hvað reglur gilda um hana og umfang hennar á Íslandi. Í upphafi eru óefnislegar eignir greindar en þær eru mikilvægur þáttur í að gera viðskiptavild skil. Fjallað er um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Álfheiður Ágústsdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4525
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4525
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4525 2023-05-15T16:48:38+02:00 Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi Goodwill : the legal structure surrounding it and its extent in Iceland Álfheiður Ágústsdóttir 1981- Háskólinn á Bifröst 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4525 is ice http://hdl.handle.net/1946/4525 Viðskiptafræði Reikningsskil Viðskiptavild Samruni Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:55:32Z Ritgerðin er lokuð Í þessari ritgerð er fjallað um viðskiptavild. Tilgangur ritgerðarinnar er að greina viðskiptavild, hvað hún er, hvað reglur gilda um hana og umfang hennar á Íslandi. Í upphafi eru óefnislegar eignir greindar en þær eru mikilvægur þáttur í að gera viðskiptavild skil. Fjallað er um alþjóðlega reikningsskilastaðla og lög um ársreikninga en þar er að finna þær lagaheimildir sem gilda um viðskiptavild. Af alþjóðlegum stöðlum eru það IAS 38, IFRS 3 og IAS 36 sem gilda um viðskiptavild. Farið er yfir viðskiptavild á íslenskum markaði og sérstaklega eru fimm félög sem enn eru skráð á markað skoðuð. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Reikningsskil
Viðskiptavild
Samruni
spellingShingle Viðskiptafræði
Reikningsskil
Viðskiptavild
Samruni
Álfheiður Ágústsdóttir 1981-
Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Reikningsskil
Viðskiptavild
Samruni
description Ritgerðin er lokuð Í þessari ritgerð er fjallað um viðskiptavild. Tilgangur ritgerðarinnar er að greina viðskiptavild, hvað hún er, hvað reglur gilda um hana og umfang hennar á Íslandi. Í upphafi eru óefnislegar eignir greindar en þær eru mikilvægur þáttur í að gera viðskiptavild skil. Fjallað er um alþjóðlega reikningsskilastaðla og lög um ársreikninga en þar er að finna þær lagaheimildir sem gilda um viðskiptavild. Af alþjóðlegum stöðlum eru það IAS 38, IFRS 3 og IAS 36 sem gilda um viðskiptavild. Farið er yfir viðskiptavild á íslenskum markaði og sérstaklega eru fimm félög sem enn eru skráð á markað skoðuð.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Álfheiður Ágústsdóttir 1981-
author_facet Álfheiður Ágústsdóttir 1981-
author_sort Álfheiður Ágústsdóttir 1981-
title Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
title_short Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
title_full Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
title_fullStr Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
title_full_unstemmed Viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á Íslandi
title_sort viðskiptavild : reglur meðferð og umfang á íslandi
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4525
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4525
_version_ 1766038714670120960