„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun

Ritgerð þessi fjallar um kosti þess og galla að nota Scrum við skipulagningu á stórum viðburðum og hátíðum. Þrátt fyrir ítarlega leit fundu höfundar engar rannsóknargreinar um notkun Scrum í viðburðastjórnun. Því var áhugavert að skoða málið nánar með framkvæmd tilviksrannsóknar. Höfundar skoðuðu ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ágústa Rós Árnadóttir 1977-, Guðmundur Birgir Halldórsson 1975-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45131