„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun
Ritgerð þessi fjallar um kosti þess og galla að nota Scrum við skipulagningu á stórum viðburðum og hátíðum. Þrátt fyrir ítarlega leit fundu höfundar engar rannsóknargreinar um notkun Scrum í viðburðastjórnun. Því var áhugavert að skoða málið nánar með framkvæmd tilviksrannsóknar. Höfundar skoðuðu ti...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2023
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/45131 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/45131 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/45131 2023-07-30T04:06:33+02:00 „Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun Ágústa Rós Árnadóttir 1977- Guðmundur Birgir Halldórsson 1975- Háskólinn í Reykjavík 2023-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45131 is ice http://hdl.handle.net/1946/45131 Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir MPM Viðburðastjórnun Hugbúnaður Verkefnastjórar Master of project management Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-07-12T22:53:47Z Ritgerð þessi fjallar um kosti þess og galla að nota Scrum við skipulagningu á stórum viðburðum og hátíðum. Þrátt fyrir ítarlega leit fundu höfundar engar rannsóknargreinar um notkun Scrum í viðburðastjórnun. Því var áhugavert að skoða málið nánar með framkvæmd tilviksrannsóknar. Höfundar skoðuðu tilvik þar sem hópur reyndra verkefnastjóra beitti Scrum á raunverulegt verkefni og söfnuðu gögnum um reynsluna af verklaginu. Tilvikið var Barnamenningarhátíð í Reykjavík og notaðir voru Scrum sprettir og Kanban töflur til þess að halda utan um skipulag hátíðarinnar. Tekin voru hálf skipulögð viðtöl við fjóra þátttakendur en einnig haldin dagbók utan um ferlið. Í hana voru skrifaðar hugleiðingar höfunda og þátttakenda. Ritað var daglega í dagbókina á tveggja vikna tímabili, eða á meðan á sprettum stóð. Viðtölin voru bæði tekin upp og skrifuð niður. Höfundar greindu svörin í fjögur þemu sem hvert hafði sinn einkennislit. Litakóðuð þemun voru færð inn í excel skjal sem gerði gagnagreiningu skýra og skilvirka. Þemun voru eftirfarandi: 1) Kostir Scrum, 2) Gallar Scrum, 3) Gagnsemi Scrum í viðburðastjórnun, 4) Áhrif Scrum á líðan starfsmanna. Meginniðurstöður eru þær að Scrum hentar sérlega vel í viðburðastjórnun. Jafnvel þótt Scrum hafi upprunalega verið notað í hugbúnaðargeira og síðar vöruþróun þá þarf ekki að aðlaga ferlana nema að örlitlu leyti að viðburðum. Ferlin virðast smellpassa að lifandi starfsumhverfi viðburðastjóra. Viðburðir eru kvikir í eðli sínu og óvæntar breytingar tíðar. Sveigjanlegt og flæðandi skipulag Scrum er því einkar hentugt í þeim kringumstæðum. Flóknir viðburðir kalla á góða yfirsýn, upplýsingagjöf og samtal eins og það sem fæst uppi við Kanban töfluna. Það dregur úr líkum á dýrkeyptum mistökum en ekki síður þá dregur það úr streitu sem er algengur fylgifiskur starfsins. Bætt skipulag skapar auk þess rými fyrir nýjungar og skapandi hugsun. Ferlið eykur ennfremur markviss vinnubrögð vegna þess einbeitta ásetnings sem hver og einn setur sér. Að lokum þá stuðlar Scrum að jafnari verkaskiptingu ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir MPM Viðburðastjórnun Hugbúnaður Verkefnastjórar Master of project management |
spellingShingle |
Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir MPM Viðburðastjórnun Hugbúnaður Verkefnastjórar Master of project management Ágústa Rós Árnadóttir 1977- Guðmundur Birgir Halldórsson 1975- „Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
topic_facet |
Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir MPM Viðburðastjórnun Hugbúnaður Verkefnastjórar Master of project management |
description |
Ritgerð þessi fjallar um kosti þess og galla að nota Scrum við skipulagningu á stórum viðburðum og hátíðum. Þrátt fyrir ítarlega leit fundu höfundar engar rannsóknargreinar um notkun Scrum í viðburðastjórnun. Því var áhugavert að skoða málið nánar með framkvæmd tilviksrannsóknar. Höfundar skoðuðu tilvik þar sem hópur reyndra verkefnastjóra beitti Scrum á raunverulegt verkefni og söfnuðu gögnum um reynsluna af verklaginu. Tilvikið var Barnamenningarhátíð í Reykjavík og notaðir voru Scrum sprettir og Kanban töflur til þess að halda utan um skipulag hátíðarinnar. Tekin voru hálf skipulögð viðtöl við fjóra þátttakendur en einnig haldin dagbók utan um ferlið. Í hana voru skrifaðar hugleiðingar höfunda og þátttakenda. Ritað var daglega í dagbókina á tveggja vikna tímabili, eða á meðan á sprettum stóð. Viðtölin voru bæði tekin upp og skrifuð niður. Höfundar greindu svörin í fjögur þemu sem hvert hafði sinn einkennislit. Litakóðuð þemun voru færð inn í excel skjal sem gerði gagnagreiningu skýra og skilvirka. Þemun voru eftirfarandi: 1) Kostir Scrum, 2) Gallar Scrum, 3) Gagnsemi Scrum í viðburðastjórnun, 4) Áhrif Scrum á líðan starfsmanna. Meginniðurstöður eru þær að Scrum hentar sérlega vel í viðburðastjórnun. Jafnvel þótt Scrum hafi upprunalega verið notað í hugbúnaðargeira og síðar vöruþróun þá þarf ekki að aðlaga ferlana nema að örlitlu leyti að viðburðum. Ferlin virðast smellpassa að lifandi starfsumhverfi viðburðastjóra. Viðburðir eru kvikir í eðli sínu og óvæntar breytingar tíðar. Sveigjanlegt og flæðandi skipulag Scrum er því einkar hentugt í þeim kringumstæðum. Flóknir viðburðir kalla á góða yfirsýn, upplýsingagjöf og samtal eins og það sem fæst uppi við Kanban töfluna. Það dregur úr líkum á dýrkeyptum mistökum en ekki síður þá dregur það úr streitu sem er algengur fylgifiskur starfsins. Bætt skipulag skapar auk þess rými fyrir nýjungar og skapandi hugsun. Ferlið eykur ennfremur markviss vinnubrögð vegna þess einbeitta ásetnings sem hver og einn setur sér. Að lokum þá stuðlar Scrum að jafnari verkaskiptingu ... |
author2 |
Háskólinn í Reykjavík |
format |
Master Thesis |
author |
Ágústa Rós Árnadóttir 1977- Guðmundur Birgir Halldórsson 1975- |
author_facet |
Ágústa Rós Árnadóttir 1977- Guðmundur Birgir Halldórsson 1975- |
author_sort |
Ágústa Rós Árnadóttir 1977- |
title |
„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
title_short |
„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
title_full |
„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
title_fullStr |
„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
title_full_unstemmed |
„Mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota Scrum í viðburðastjórnun |
title_sort |
„mér finnst allt örlítið æðislegra“ : kostir og gallar þess að nota scrum í viðburðastjórnun |
publishDate |
2023 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/45131 |
long_lat |
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864) ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) |
geographic |
Reykjavík Halda Kalla Vikna Stuðlar Setur |
geographic_facet |
Reykjavík Halda Kalla Vikna Stuðlar Setur |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/45131 |
_version_ |
1772819219192217600 |