Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi

Ritgerðin er lokuð Ritgerðin er fræðileg og fjallar um endurskoðendur starfsumhverfi þeirra og það eftirlit sem með þeim er haft og hverjir það eru sem framkvæma það eftirlit og með hvaða hætti. Við heimildaöflun voru gagnabankar nýttir og stuðst við fræðibækur. Mikilvægt er fyrir endurskoðendastétt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4496
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4496
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4496 2023-05-15T16:50:13+02:00 Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi Are the works of Chartered Accountants being monitored in Iceland Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976- Háskólinn á Bifröst 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4496 is ice http://hdl.handle.net/1946/4496 Viðskiptafræði Endurskoðun Gæðaeftirlit Siðareglur Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Ritgerðin er lokuð Ritgerðin er fræðileg og fjallar um endurskoðendur starfsumhverfi þeirra og það eftirlit sem með þeim er haft og hverjir það eru sem framkvæma það eftirlit og með hvaða hætti. Við heimildaöflun voru gagnabankar nýttir og stuðst við fræðibækur. Mikilvægt er fyrir endurskoðendastéttina að njóta trausts þar sem engin væru verkefnin ef hún nyti þess ekki. Skoðað er starfsumhverfi stéttarinnar og þær kröfur sem gerðar eru á endurskoðendur til dæmis með siðareglum og aðrar reglur sem endurskoðendur eiga að vinna eftir. Fjallað er stuttlega um ábyrgð stjórnenda fyrirtækja þar sem þessir tveir aðilar vinna náið saman og einnig er refsiramminn þar af lútandi skoðaður. Bundið er í lög að endurskoðendur starfi eftir gæðaeftirliti og skoðað er með hvaða hætti því er framfylgt. Gæðastjórnun er viðurkennd stjórnunaraðferð í dag og hefur frá árinu 2002 verið notuð í Félagi löggiltra endurskoðenda en bundið var í lög 1. janúar 2009 að gæðastjórnun ætti að vera í öllum endurskoðenda fyrirtækjum. Að lokum er komið stuttlega inná refsingar endurskoðenda samkvæmt Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Endurskoðun
Gæðaeftirlit
Siðareglur
spellingShingle Viðskiptafræði
Endurskoðun
Gæðaeftirlit
Siðareglur
Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976-
Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Endurskoðun
Gæðaeftirlit
Siðareglur
description Ritgerðin er lokuð Ritgerðin er fræðileg og fjallar um endurskoðendur starfsumhverfi þeirra og það eftirlit sem með þeim er haft og hverjir það eru sem framkvæma það eftirlit og með hvaða hætti. Við heimildaöflun voru gagnabankar nýttir og stuðst við fræðibækur. Mikilvægt er fyrir endurskoðendastéttina að njóta trausts þar sem engin væru verkefnin ef hún nyti þess ekki. Skoðað er starfsumhverfi stéttarinnar og þær kröfur sem gerðar eru á endurskoðendur til dæmis með siðareglum og aðrar reglur sem endurskoðendur eiga að vinna eftir. Fjallað er stuttlega um ábyrgð stjórnenda fyrirtækja þar sem þessir tveir aðilar vinna náið saman og einnig er refsiramminn þar af lútandi skoðaður. Bundið er í lög að endurskoðendur starfi eftir gæðaeftirliti og skoðað er með hvaða hætti því er framfylgt. Gæðastjórnun er viðurkennd stjórnunaraðferð í dag og hefur frá árinu 2002 verið notuð í Félagi löggiltra endurskoðenda en bundið var í lög 1. janúar 2009 að gæðastjórnun ætti að vera í öllum endurskoðenda fyrirtækjum. Að lokum er komið stuttlega inná refsingar endurskoðenda samkvæmt
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976-
author_facet Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976-
author_sort Sesselja Ásta Eysteinsdóttir 1976-
title Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
title_short Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
title_full Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
title_fullStr Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
title_full_unstemmed Er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á Íslandi
title_sort er haft eftirlit með störfum endurskoðenda á íslandi
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4496
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4496
_version_ 1766040389484019712