Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009

Sagt er frá þróun stjórnmálaþátttöku kvenna. Fjallað er um fjölmiðla, skyldur þeirra og ábyrgð og kenningar um fjölmiðla reifaðar. Farið er yfir niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið bæði hérlendis og erlendis á þessu sviði og áhersla lögð á stjórnmálakonur. Rannsókn ritgerðarinnar fólst í því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Lilja Þórisdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4491
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4491
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4491 2023-05-15T16:49:10+02:00 Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009 Anna Lilja Þórisdóttir 1969- Háskóli Íslands 2010-03-05T10:19:08Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4491 is ice http://hdl.handle.net/1946/4491 Blaða- og fréttamennska Konur Stjórnmálaþátttaka Fjölmiðlaumfjöllun Alþingiskosningar 2009 Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:52Z Sagt er frá þróun stjórnmálaþátttöku kvenna. Fjallað er um fjölmiðla, skyldur þeirra og ábyrgð og kenningar um fjölmiðla reifaðar. Farið er yfir niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið bæði hérlendis og erlendis á þessu sviði og áhersla lögð á stjórnmálakonur. Rannsókn ritgerðarinnar fólst í því að skoðuð var tíðni birtingarmynda stjórnmálakvenna í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu mánuðinn fyrir Alþingiskosningarnar 2009. Skoðað var hversu oft karlar og konur voru viðmælendur blaðanna og einblínt á stjórnmálafólk í því sambandi. Einnig voru skoðaðar innsendar greinar sem tengdust kosningunum og kosningabaráttunni. Álitsgjafar og sérfræðingar sem leitað var til varðandi kosningarnar og kosningabaráttuna voru einnig skoðaðir með tilliti til kyns. Rannsóknin leiddi í ljós að umfjöllunin endurspeglar ekki kynjahlutföll frambjóðendanna í Alþingiskosningunum 2009. Stjórnmálakarlar fengu meiri umfjöllun en fjöldi þeirra á framboðslistum gaf tilefni til og stjórnmálakonur fengu á sama hátt minni umfjöllun. Stjórnmálakarlar og -konur voru jafn virk við að senda inn greinar til dagblaðanna tveggja. Niðurstöðurnar eru bornar saman við niðurstöður fyrri rannsókna og settar í samhengi við siðareglur fjölmiðla og lög og reglugerðir sem kveða á um jafnan rétt kynjanna. This essay is the theoretical part of a final thesis in Journalism and Mass Communication at the Department of Human and Social Sciences at the University of Iceland. The essay focuses on media coverage of women with an emphasis on female politicians. A special focus is on media coverage related to the national election in April 2009. The development of women´s political participation in Iceland and the theories the essay is built upon are explained. The mass media is accounted for, it´s responsibilities and duties and theories about the mass media are discussed. Researches about the mass media are covered with a special emphasis on women in media, especially female politicians. The frequency of men and women as spoken to, interviewed or quoted, in the last ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Konur
Stjórnmálaþátttaka
Fjölmiðlaumfjöllun
Alþingiskosningar 2009
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Konur
Stjórnmálaþátttaka
Fjölmiðlaumfjöllun
Alþingiskosningar 2009
Anna Lilja Þórisdóttir 1969-
Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Konur
Stjórnmálaþátttaka
Fjölmiðlaumfjöllun
Alþingiskosningar 2009
description Sagt er frá þróun stjórnmálaþátttöku kvenna. Fjallað er um fjölmiðla, skyldur þeirra og ábyrgð og kenningar um fjölmiðla reifaðar. Farið er yfir niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið bæði hérlendis og erlendis á þessu sviði og áhersla lögð á stjórnmálakonur. Rannsókn ritgerðarinnar fólst í því að skoðuð var tíðni birtingarmynda stjórnmálakvenna í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu mánuðinn fyrir Alþingiskosningarnar 2009. Skoðað var hversu oft karlar og konur voru viðmælendur blaðanna og einblínt á stjórnmálafólk í því sambandi. Einnig voru skoðaðar innsendar greinar sem tengdust kosningunum og kosningabaráttunni. Álitsgjafar og sérfræðingar sem leitað var til varðandi kosningarnar og kosningabaráttuna voru einnig skoðaðir með tilliti til kyns. Rannsóknin leiddi í ljós að umfjöllunin endurspeglar ekki kynjahlutföll frambjóðendanna í Alþingiskosningunum 2009. Stjórnmálakarlar fengu meiri umfjöllun en fjöldi þeirra á framboðslistum gaf tilefni til og stjórnmálakonur fengu á sama hátt minni umfjöllun. Stjórnmálakarlar og -konur voru jafn virk við að senda inn greinar til dagblaðanna tveggja. Niðurstöðurnar eru bornar saman við niðurstöður fyrri rannsókna og settar í samhengi við siðareglur fjölmiðla og lög og reglugerðir sem kveða á um jafnan rétt kynjanna. This essay is the theoretical part of a final thesis in Journalism and Mass Communication at the Department of Human and Social Sciences at the University of Iceland. The essay focuses on media coverage of women with an emphasis on female politicians. A special focus is on media coverage related to the national election in April 2009. The development of women´s political participation in Iceland and the theories the essay is built upon are explained. The mass media is accounted for, it´s responsibilities and duties and theories about the mass media are discussed. Researches about the mass media are covered with a special emphasis on women in media, especially female politicians. The frequency of men and women as spoken to, interviewed or quoted, in the last ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Lilja Þórisdóttir 1969-
author_facet Anna Lilja Þórisdóttir 1969-
author_sort Anna Lilja Þórisdóttir 1969-
title Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
title_short Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
title_full Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
title_fullStr Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
title_full_unstemmed Dáðleysi kvenna. Eða er öðru um að kenna? Stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir Alþingiskosningarnar 2009
title_sort dáðleysi kvenna. eða er öðru um að kenna? stjórnmálakonur í fjölmiðlum fyrir alþingiskosningarnar 2009
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4491
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Gerðar
Kvenna
geographic_facet Gerðar
Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4491
_version_ 1766039272924643328