Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi

Vel hönnuð og aðlaðandi kjarnasvæði í þéttbýli er grunnurinn að fjölbreyttu mannlífi á þeim stöðum. Með aukinni fólksfjölgun og bílanotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur þróunin verið í þá átt að auðvelda flæði bíla og fólks til og frá vinnu en síður í að útbúa svæði sem henta fólki til útiveru eða samv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44793
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44793
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44793 2024-09-15T18:35:44+00:00 Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000- Landbúnaðarháskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44793 is ice http://hdl.handle.net/1946/44793 Landslagsarkitektúr Seltjarnarnes Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Vel hönnuð og aðlaðandi kjarnasvæði í þéttbýli er grunnurinn að fjölbreyttu mannlífi á þeim stöðum. Með aukinni fólksfjölgun og bílanotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur þróunin verið í þá átt að auðvelda flæði bíla og fólks til og frá vinnu en síður í að útbúa svæði sem henta fólki til útiveru eða samveru almennt. Markmið þessa verkefnisins er að gera hönnunartillögu að nýjum miðbæ á Seltjarnarnesi með áherslu á aðlaðandi borgarrými fyrir fólk allt árið um kring. Miðbær Seltjarnarness einkennist af stórum umferðargötum og mannlíf gæti verið líflegra heldur en staðan er þar í dag. Áhersla á einkabílinn hefur verið mikil síðustu áratugi og þeirri þróun þarf að snúa við með því að skoða hvað það er sem einkennir aðlaðandi göturými og miðbæi, og laðar fólk að ákveðnum svæðum öðrum fremur. Rannsóknarspurningar eru eftirfarandi: Hvers konar umhverfi og upplifanir eru líklegastar til að ýta undir fjölbreytt mannlíf í miðbæ Seltjarnarness? Hver er sérstaða svæðissins sem hægt væri að nýta í þessum tilgangi? Í þessu verkefni verður m.a. fjallað um áhrif umhverfisins á lýðheilsu, hvernig hægt sé að nýta staðaranda í að styrkja bæjarrými, ferðavenjur Íslendinga og aukinn vöxt höfuðborgarsvæðisins. Kannað verður hvernig hægt sé að nýta sérstöðu Seltjarnarness og staðaranda bæjarins til að hanna aðlaðandi miðbæjarsvæði. Bachelor Thesis Seltjarnarnes Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landslagsarkitektúr
Seltjarnarnes
spellingShingle Landslagsarkitektúr
Seltjarnarnes
Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000-
Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
topic_facet Landslagsarkitektúr
Seltjarnarnes
description Vel hönnuð og aðlaðandi kjarnasvæði í þéttbýli er grunnurinn að fjölbreyttu mannlífi á þeim stöðum. Með aukinni fólksfjölgun og bílanotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur þróunin verið í þá átt að auðvelda flæði bíla og fólks til og frá vinnu en síður í að útbúa svæði sem henta fólki til útiveru eða samveru almennt. Markmið þessa verkefnisins er að gera hönnunartillögu að nýjum miðbæ á Seltjarnarnesi með áherslu á aðlaðandi borgarrými fyrir fólk allt árið um kring. Miðbær Seltjarnarness einkennist af stórum umferðargötum og mannlíf gæti verið líflegra heldur en staðan er þar í dag. Áhersla á einkabílinn hefur verið mikil síðustu áratugi og þeirri þróun þarf að snúa við með því að skoða hvað það er sem einkennir aðlaðandi göturými og miðbæi, og laðar fólk að ákveðnum svæðum öðrum fremur. Rannsóknarspurningar eru eftirfarandi: Hvers konar umhverfi og upplifanir eru líklegastar til að ýta undir fjölbreytt mannlíf í miðbæ Seltjarnarness? Hver er sérstaða svæðissins sem hægt væri að nýta í þessum tilgangi? Í þessu verkefni verður m.a. fjallað um áhrif umhverfisins á lýðheilsu, hvernig hægt sé að nýta staðaranda í að styrkja bæjarrými, ferðavenjur Íslendinga og aukinn vöxt höfuðborgarsvæðisins. Kannað verður hvernig hægt sé að nýta sérstöðu Seltjarnarness og staðaranda bæjarins til að hanna aðlaðandi miðbæjarsvæði.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000-
author_facet Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000-
author_sort Þórný Vaka Þorleifsdóttir 2000-
title Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
title_short Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
title_full Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
title_fullStr Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
title_full_unstemmed Miðbær Seltjarnarness. Framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi
title_sort miðbær seltjarnarness. framtíðarsýn fyrir nýjan miðbæ á seltjarnarnesi
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44793
genre Seltjarnarnes
genre_facet Seltjarnarnes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44793
_version_ 1810478933477425152