Kornþurrkun í Eyjafirði

Áhugi á eflingu kornræktar hefur aukist að undanförnu, bæði meðal bænda og ráðamanna. Framleiðsla kornvara er takmörkuð á Íslandi þrátt fyrir að skilyrði til framleiðslunnar eru til staðar. Verkunaraðferð er hluti af kornræktinni en stór hluti af korni á Íslandi í dag er votverkaður. Votverkun takma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddleifur Eiríksson 2001-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44788
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44788
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44788 2024-09-15T18:11:16+00:00 Kornþurrkun í Eyjafirði Oddleifur Eiríksson 2001- Landbúnaðarháskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44788 is ice http://hdl.handle.net/1946/44788 Búvísindi Tilviksrannsóknir Kornþurrkun Eyjafjörður Stærðarhagkvæmni Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2024-08-14T04:39:52Z Áhugi á eflingu kornræktar hefur aukist að undanförnu, bæði meðal bænda og ráðamanna. Framleiðsla kornvara er takmörkuð á Íslandi þrátt fyrir að skilyrði til framleiðslunnar eru til staðar. Verkunaraðferð er hluti af kornræktinni en stór hluti af korni á Íslandi í dag er votverkaður. Votverkun takmarkar hins vegar nýtingarmöguleika kornsins en til að nýta korn til kjarnfóður- eða matvælaframleiðslu þarf að þurrka það. Kornræktendur í Eyjafirði hafa áhuga á því að koma sér upp kornþurrkstöð og hugmynd þessa verkefnis kom frá þeim. Verkefnið er tilviksrannsókn (e. case study). Markmið verkefnisins er að kanna fýsileika og hagkvæmni kornþurrkstöðvar í Eyjafirði. Kornræktendum í Eyjafirði hefur þó einnig verið boðið að þurrka korn sitt í graskögglaverksmiðju við Húsavík. Viðbót við verkefnið var því að meta flutningskostnað bæði fyrir þurrkstöð í Eyjafirði og Þingeyjarsveit og bera saman. Flutningskostnaður við að flytja korn til og frá Húsavíkur voru um 5,9 kr/kg samanborið við 2,3 kr/kg ef kornið var flutt að Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Þó er hagkvæmara að flytja kornið til Húsavíkur heldur en að þurrka það í 1000 tonna stöð á Syðra-Laugalandi vegna lægri þurrkkostnaðar í graskögglaverksmiðjunni. Hins vegar er 2500 tonna stöð í Eyjafirði hagkvæmari heldur en að flytja kornið til Húsavíkur en miðað við núverandi framleiðslu væri ekki hægt að fullnýta þá stöð. Rannsóknir hafa sýnt að þurrkun með heitu vatni er talsvert ódýrari heldur en þurrkun með öðrum varmaorkugjöfum. Heita vatnskostnaður var metin um 0,9 kr/kg og rafmagnskostnaður um 0,18 kr/kg. Bachelor Thesis Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Búvísindi
Tilviksrannsóknir
Kornþurrkun
Eyjafjörður
Stærðarhagkvæmni
spellingShingle Búvísindi
Tilviksrannsóknir
Kornþurrkun
Eyjafjörður
Stærðarhagkvæmni
Oddleifur Eiríksson 2001-
Kornþurrkun í Eyjafirði
topic_facet Búvísindi
Tilviksrannsóknir
Kornþurrkun
Eyjafjörður
Stærðarhagkvæmni
description Áhugi á eflingu kornræktar hefur aukist að undanförnu, bæði meðal bænda og ráðamanna. Framleiðsla kornvara er takmörkuð á Íslandi þrátt fyrir að skilyrði til framleiðslunnar eru til staðar. Verkunaraðferð er hluti af kornræktinni en stór hluti af korni á Íslandi í dag er votverkaður. Votverkun takmarkar hins vegar nýtingarmöguleika kornsins en til að nýta korn til kjarnfóður- eða matvælaframleiðslu þarf að þurrka það. Kornræktendur í Eyjafirði hafa áhuga á því að koma sér upp kornþurrkstöð og hugmynd þessa verkefnis kom frá þeim. Verkefnið er tilviksrannsókn (e. case study). Markmið verkefnisins er að kanna fýsileika og hagkvæmni kornþurrkstöðvar í Eyjafirði. Kornræktendum í Eyjafirði hefur þó einnig verið boðið að þurrka korn sitt í graskögglaverksmiðju við Húsavík. Viðbót við verkefnið var því að meta flutningskostnað bæði fyrir þurrkstöð í Eyjafirði og Þingeyjarsveit og bera saman. Flutningskostnaður við að flytja korn til og frá Húsavíkur voru um 5,9 kr/kg samanborið við 2,3 kr/kg ef kornið var flutt að Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Þó er hagkvæmara að flytja kornið til Húsavíkur heldur en að þurrka það í 1000 tonna stöð á Syðra-Laugalandi vegna lægri þurrkkostnaðar í graskögglaverksmiðjunni. Hins vegar er 2500 tonna stöð í Eyjafirði hagkvæmari heldur en að flytja kornið til Húsavíkur en miðað við núverandi framleiðslu væri ekki hægt að fullnýta þá stöð. Rannsóknir hafa sýnt að þurrkun með heitu vatni er talsvert ódýrari heldur en þurrkun með öðrum varmaorkugjöfum. Heita vatnskostnaður var metin um 0,9 kr/kg og rafmagnskostnaður um 0,18 kr/kg.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Oddleifur Eiríksson 2001-
author_facet Oddleifur Eiríksson 2001-
author_sort Oddleifur Eiríksson 2001-
title Kornþurrkun í Eyjafirði
title_short Kornþurrkun í Eyjafirði
title_full Kornþurrkun í Eyjafirði
title_fullStr Kornþurrkun í Eyjafirði
title_full_unstemmed Kornþurrkun í Eyjafirði
title_sort kornþurrkun í eyjafirði
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44788
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44788
_version_ 1810448858176552960