Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles

Áætlað er að 1-3% almennings sé með einhverfu. Einhverfu fylgir oft erfiðleikar í félagslegum samskiptum og tengslamyndun. Rannsóknir hafa sýnt fram á að aukið atvinnuleysi ríki hjá einhverfum. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna atvinnustöðu einhverfra á Íslandi og að kanna hvort að menntu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Camilla Rós Þrastardóttir 1998-, Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44726