Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles

Áætlað er að 1-3% almennings sé með einhverfu. Einhverfu fylgir oft erfiðleikar í félagslegum samskiptum og tengslamyndun. Rannsóknir hafa sýnt fram á að aukið atvinnuleysi ríki hjá einhverfum. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna atvinnustöðu einhverfra á Íslandi og að kanna hvort að menntu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Camilla Rós Þrastardóttir 1998-, Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44726
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44726
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44726 2023-06-18T03:41:20+02:00 Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles Camilla Rós Þrastardóttir 1998- Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000- Háskólinn í Reykjavík 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44726 is ice http://hdl.handle.net/1946/44726 Sálfræði Einhverfa Atvinnuleysi Samskipti Menntun Vinnumarkaður Psychology Autism Unemployment Communication Education Labor market Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-06-07T22:53:22Z Áætlað er að 1-3% almennings sé með einhverfu. Einhverfu fylgir oft erfiðleikar í félagslegum samskiptum og tengslamyndun. Rannsóknir hafa sýnt fram á að aukið atvinnuleysi ríki hjá einhverfum. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna atvinnustöðu einhverfra á Íslandi og að kanna hvort að menntunarstig þeirra samsvari atvinnu. Einnig var lögð fram tilgáta um að konur með einhverfu væru líklegri til þess að hafa vinnu sem samsvari menntunarstigi. Spurningalisti var unninn með aðstoð Einhverfusamtakanna. Alls voru 86 þátttakendur sem tóku þátt í rannsókninni. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að atvinnuleysi þýðisins mældist 30,7%. Atvinnuleysi á Íslandi var 5,05% á sama tíma og rannsóknir var gerð. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að þeir sem höfðu meiri menntun voru líklegri til að segja að menntunarstig tengdist starfi þeirra. Ekki var marktækur kynjamunur á menntunarstigi og atvinnu sem samsvarar því. Þessar niðurstöður varpa ljósi á stöðu einhverfra á Íslenskum vinnumarkaði. Þessi rannsókn ýtir undir frekari þörf á rannsóknum á atvinnumálum sem einhverfir einstaklingar á Íslandi standa frammi fyrir. Efnisorð: einhverfa, atvinnuleysi, samskipti, menntun, íslenskur vinnumarkaður It is estimated that 1-3% of the general population has autism. Autistic people have difficulties in social interaction and communication. Studies have shown that autistic people experience employment issues. The main purpose of this study is to examine the employment status of autistic people in Iceland and examine whether their level of education matches their employment. It was hypothesized that women with autism are more likely to have jobs that match their educational level. The questionnaire was created with the collaboration of The Icelandic Autistic Society (Einhverfusamtökin). There were 86 participants in this study. The results show that the unemployment rate in this study is 30.7%. The unemployment rate in Iceland at the same time was 5.05%. The results showed that those with a higher level of education were ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Einhverfa
Atvinnuleysi
Samskipti
Menntun
Vinnumarkaður
Psychology
Autism
Unemployment
Communication
Education
Labor market
spellingShingle Sálfræði
Einhverfa
Atvinnuleysi
Samskipti
Menntun
Vinnumarkaður
Psychology
Autism
Unemployment
Communication
Education
Labor market
Camilla Rós Þrastardóttir 1998-
Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000-
Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
topic_facet Sálfræði
Einhverfa
Atvinnuleysi
Samskipti
Menntun
Vinnumarkaður
Psychology
Autism
Unemployment
Communication
Education
Labor market
description Áætlað er að 1-3% almennings sé með einhverfu. Einhverfu fylgir oft erfiðleikar í félagslegum samskiptum og tengslamyndun. Rannsóknir hafa sýnt fram á að aukið atvinnuleysi ríki hjá einhverfum. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna atvinnustöðu einhverfra á Íslandi og að kanna hvort að menntunarstig þeirra samsvari atvinnu. Einnig var lögð fram tilgáta um að konur með einhverfu væru líklegri til þess að hafa vinnu sem samsvari menntunarstigi. Spurningalisti var unninn með aðstoð Einhverfusamtakanna. Alls voru 86 þátttakendur sem tóku þátt í rannsókninni. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að atvinnuleysi þýðisins mældist 30,7%. Atvinnuleysi á Íslandi var 5,05% á sama tíma og rannsóknir var gerð. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að þeir sem höfðu meiri menntun voru líklegri til að segja að menntunarstig tengdist starfi þeirra. Ekki var marktækur kynjamunur á menntunarstigi og atvinnu sem samsvarar því. Þessar niðurstöður varpa ljósi á stöðu einhverfra á Íslenskum vinnumarkaði. Þessi rannsókn ýtir undir frekari þörf á rannsóknum á atvinnumálum sem einhverfir einstaklingar á Íslandi standa frammi fyrir. Efnisorð: einhverfa, atvinnuleysi, samskipti, menntun, íslenskur vinnumarkaður It is estimated that 1-3% of the general population has autism. Autistic people have difficulties in social interaction and communication. Studies have shown that autistic people experience employment issues. The main purpose of this study is to examine the employment status of autistic people in Iceland and examine whether their level of education matches their employment. It was hypothesized that women with autism are more likely to have jobs that match their educational level. The questionnaire was created with the collaboration of The Icelandic Autistic Society (Einhverfusamtökin). There were 86 participants in this study. The results show that the unemployment rate in this study is 30.7%. The unemployment rate in Iceland at the same time was 5.05%. The results showed that those with a higher level of education were ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Camilla Rós Þrastardóttir 1998-
Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000-
author_facet Camilla Rós Þrastardóttir 1998-
Lovísa Kristín Þórðardóttir 2000-
author_sort Camilla Rós Þrastardóttir 1998-
title Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
title_short Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
title_full Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
title_fullStr Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
title_full_unstemmed Employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in Iceland : challenges and obstacles
title_sort employment and adults with autism : what is the employment status for autistic adults in iceland : challenges and obstacles
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44726
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Varpa
Vinnu
geographic_facet Varpa
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44726
_version_ 1769006862047379456