Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega

Nýbygging vega kallar á umtalsvert magn af jarðvinnu og þungaflutninga sem og rekstur þeirra og viðhald og förgun að líftíma loknum. Þessar framkvæmdir krefjast mikils magns hráefna með tilheyrandi kolefnisspori. Í Noregi og öðrum Norðurlöndum eru sífellt auknar kröfur um takmarkanir á umhverfisáhri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Kolodziejczyk 1999-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44667
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44667
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44667 2023-06-18T03:41:22+02:00 Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega Estimation of carbon emissions of Icelandic roads Sara Kolodziejczyk 1999- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44667 is ice http://hdl.handle.net/1946/44667 Byggingarverkfræði Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-06-07T22:53:22Z Nýbygging vega kallar á umtalsvert magn af jarðvinnu og þungaflutninga sem og rekstur þeirra og viðhald og förgun að líftíma loknum. Þessar framkvæmdir krefjast mikils magns hráefna með tilheyrandi kolefnisspori. Í Noregi og öðrum Norðurlöndum eru sífellt auknar kröfur um takmarkanir á umhverfisáhrifum innviða og kröfur um útreikninga á kolefnisspori vegna framkvæmda. Vegamálayfirvöld í þessum löndum hafa þróað reiknilíkön til þess að reikna út kolefnisspor innviðaframkvæmda. Vistferilsgreiningar á innviðum á Íslandi eru sífellt algengari og er það sjálfsagt að sambærilegt reiknilíkan verði gert fyrir íslenskar innviðaframkvæmdir. Í verkefninu er reiknað kolefnislosun fimm vegkafla á Íslandi, bæði malbikaða og klædda, með aðferðafræði vistferilsgreiningar til að meta kolefnislosun í gegnum lífsferil vegkaflanna í samræmi við ISO 14040 og 14044 staðlanna. Til þess að meta og reikna kolefnislosun vegkaflanna í verkefninu var stuðst við VegLCA og GaBi hugbúnað. Skoðaður var 0,5 km af hverjum vegkafla fyrir sig með tilliti til byggingu, reksturs og viðhalds og förgun vegar að líftíma loknum sem var skilgreindur sem 50 ár. Malbikuðu kaflarnir tveir voru með hærri heildarlosun fyrir byggingu vegar heldur en þeir klæddu en hvað slitlögin varðar er verkþátturinn fyrir malbik þ.e. innflutningur á hráefni og útlögn þess hærri í losun en innflutningur og útlögn klæðingar. Í rekstri og viðhaldi eru malbikuðu kaflarnir einnig með hærri heildarlosun. Viðgerðir og viðhaldið á slitlagi er töluvert hærra eða um tvöfalt en í klæðingunum er það aðallega efra burðarlagið sem losar mest og þá sementið í því. Fyrir förgun virðist ekki vera neinn munur milli malbikuðu eða klæddu kaflana og ræðst það aðallega af magni af stáli sem hægt er að endurvinna. The road system in Iceland consists of many different types of roads with different design criteria depending on the type of road defined by the Road Administration of Iceland. The difference between road types makes it difficult to assess the environmental impact of the road system ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
spellingShingle Byggingarverkfræði
Sara Kolodziejczyk 1999-
Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
topic_facet Byggingarverkfræði
description Nýbygging vega kallar á umtalsvert magn af jarðvinnu og þungaflutninga sem og rekstur þeirra og viðhald og förgun að líftíma loknum. Þessar framkvæmdir krefjast mikils magns hráefna með tilheyrandi kolefnisspori. Í Noregi og öðrum Norðurlöndum eru sífellt auknar kröfur um takmarkanir á umhverfisáhrifum innviða og kröfur um útreikninga á kolefnisspori vegna framkvæmda. Vegamálayfirvöld í þessum löndum hafa þróað reiknilíkön til þess að reikna út kolefnisspor innviðaframkvæmda. Vistferilsgreiningar á innviðum á Íslandi eru sífellt algengari og er það sjálfsagt að sambærilegt reiknilíkan verði gert fyrir íslenskar innviðaframkvæmdir. Í verkefninu er reiknað kolefnislosun fimm vegkafla á Íslandi, bæði malbikaða og klædda, með aðferðafræði vistferilsgreiningar til að meta kolefnislosun í gegnum lífsferil vegkaflanna í samræmi við ISO 14040 og 14044 staðlanna. Til þess að meta og reikna kolefnislosun vegkaflanna í verkefninu var stuðst við VegLCA og GaBi hugbúnað. Skoðaður var 0,5 km af hverjum vegkafla fyrir sig með tilliti til byggingu, reksturs og viðhalds og förgun vegar að líftíma loknum sem var skilgreindur sem 50 ár. Malbikuðu kaflarnir tveir voru með hærri heildarlosun fyrir byggingu vegar heldur en þeir klæddu en hvað slitlögin varðar er verkþátturinn fyrir malbik þ.e. innflutningur á hráefni og útlögn þess hærri í losun en innflutningur og útlögn klæðingar. Í rekstri og viðhaldi eru malbikuðu kaflarnir einnig með hærri heildarlosun. Viðgerðir og viðhaldið á slitlagi er töluvert hærra eða um tvöfalt en í klæðingunum er það aðallega efra burðarlagið sem losar mest og þá sementið í því. Fyrir förgun virðist ekki vera neinn munur milli malbikuðu eða klæddu kaflana og ræðst það aðallega af magni af stáli sem hægt er að endurvinna. The road system in Iceland consists of many different types of roads with different design criteria depending on the type of road defined by the Road Administration of Iceland. The difference between road types makes it difficult to assess the environmental impact of the road system ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Sara Kolodziejczyk 1999-
author_facet Sara Kolodziejczyk 1999-
author_sort Sara Kolodziejczyk 1999-
title Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
title_short Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
title_full Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
title_fullStr Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
title_full_unstemmed Mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
title_sort mat á kolefnisfótspori íslenskra vega
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44667
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44667
_version_ 1769006892132073472