Mannlíf Grasagarðsins í Reykjavík. Notkun og viðhorf gesta

Grasagarðurinn í Reykjavík gegnir því tvíþætta hlutverki að vera grænt svæði í borgarumhverfi okkar og einnig plöntusafn undir berum himni. Garðurinn er opinn allan ársins hring. Markmið verkefnisins er að kanna viðhorf og notkun gesta hans. Til þess voru settar fram spurningar með gæðamatsflokkun P...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir 1976-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44635