Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5

Kjarni AF21 ST5 var tekinn í leiðangri fyrir Rannsóknarsetrið um haf, loftslag og samfélag (e. Reaserach center on Ocean, Climate and Society, ROCS) þann 12. júní 2021 utan við sunnanvert landgrunn Íslands. Kornastærðar og kornagerðargögn eru notuð til þess að skoða fornumhverfisaðstæður. Kornagerða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgarður Hilmarsson 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Haf
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44548