Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5

Kjarni AF21 ST5 var tekinn í leiðangri fyrir Rannsóknarsetrið um haf, loftslag og samfélag (e. Reaserach center on Ocean, Climate and Society, ROCS) þann 12. júní 2021 utan við sunnanvert landgrunn Íslands. Kornastærðar og kornagerðargögn eru notuð til þess að skoða fornumhverfisaðstæður. Kornagerða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgarður Hilmarsson 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Haf
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44548
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44548
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44548 2023-06-11T04:13:09+02:00 Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5 Grain size and grain type analysis of marine sediment from a core of the south of Iceland: Core AF21 ST5 Valgarður Hilmarsson 2000- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44548 is ice http://hdl.handle.net/1946/44548 Jarðfræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-05-31T22:53:10Z Kjarni AF21 ST5 var tekinn í leiðangri fyrir Rannsóknarsetrið um haf, loftslag og samfélag (e. Reaserach center on Ocean, Climate and Society, ROCS) þann 12. júní 2021 utan við sunnanvert landgrunn Íslands. Kornastærðar og kornagerðargögn eru notuð til þess að skoða fornumhverfisaðstæður. Kornagerðargreining er meðal annars notuð til að greina korn frá ísbornu seti (e. Ice Rafted Debris, IRD) til að sjá magn og uppruna hafíss og ísjaka. Sá hluti kjarnans sem unnið er með í þessu verkefni er frá hámarki síðasta jökulskeiðs (e. Last Glacial Maximum, LGM) (um 26-18 ka). Í kjarnanum er aukning á stærri kornastærðum á bilinu 300-320 cm dýpi (u.þ.b. 22.5 ka) sem er við hámarkið á síðasta jökulskeiði. Basalt korn eru algengustu IRD kornin og er styrkur þeirra frekar sveiflukenndur. Næst algengustu kornin eru kvars og feldspat kristallar og eru þau almennt í mótfasa við basalt kornin. Sveiflunar á IRD benda til sveiflna í losun á ísjökum eða myndun hafíss og smárra losunaratburða. Að mestu eru hafís og ísjakar að koma frá Íslandi sem sést á magni basalt IRD korna en einnig er frekar áberandi mekri frá Grænlandsísnum sem bendir til þess að Austur-Grænlandsstraumurinn hafi verið frekar sterkur við hámark síðasta jökulskeiðs. Sediment core AF21 ST5 was collected in a Research center on Ocean, Climate and Society (ROCS) cruise on the 12. June 2021 at the bottom of the shelf slope south of Iceland. Grain size and grain type analysis is used to determine the paleoenvironment. Grain type analysis is for example used to analyse ice rafted debris (IRD) to see the quantity and origin of ice (both sea ice and icebergs). The part of the core that is used in this project is from the last glacial maximum (LGM). In the core there is an increase in larger grain sizes at a depth of 300-320 cm (around 22.5 ka) which is around the LGM. The most common IRD grains are basalt and their concentration varies with maximum values at 24 ka. Other common IRD grains are quartz and feldspar crystals and their concentration also varies but the ... Bachelor Thesis Iceland Sea ice Skemman (Iceland) Haf ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145) Kjarni ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646) Korn ENVELOPE(159.267,159.267,58.408,58.408)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Valgarður Hilmarsson 2000-
Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
topic_facet Jarðfræði
description Kjarni AF21 ST5 var tekinn í leiðangri fyrir Rannsóknarsetrið um haf, loftslag og samfélag (e. Reaserach center on Ocean, Climate and Society, ROCS) þann 12. júní 2021 utan við sunnanvert landgrunn Íslands. Kornastærðar og kornagerðargögn eru notuð til þess að skoða fornumhverfisaðstæður. Kornagerðargreining er meðal annars notuð til að greina korn frá ísbornu seti (e. Ice Rafted Debris, IRD) til að sjá magn og uppruna hafíss og ísjaka. Sá hluti kjarnans sem unnið er með í þessu verkefni er frá hámarki síðasta jökulskeiðs (e. Last Glacial Maximum, LGM) (um 26-18 ka). Í kjarnanum er aukning á stærri kornastærðum á bilinu 300-320 cm dýpi (u.þ.b. 22.5 ka) sem er við hámarkið á síðasta jökulskeiði. Basalt korn eru algengustu IRD kornin og er styrkur þeirra frekar sveiflukenndur. Næst algengustu kornin eru kvars og feldspat kristallar og eru þau almennt í mótfasa við basalt kornin. Sveiflunar á IRD benda til sveiflna í losun á ísjökum eða myndun hafíss og smárra losunaratburða. Að mestu eru hafís og ísjakar að koma frá Íslandi sem sést á magni basalt IRD korna en einnig er frekar áberandi mekri frá Grænlandsísnum sem bendir til þess að Austur-Grænlandsstraumurinn hafi verið frekar sterkur við hámark síðasta jökulskeiðs. Sediment core AF21 ST5 was collected in a Research center on Ocean, Climate and Society (ROCS) cruise on the 12. June 2021 at the bottom of the shelf slope south of Iceland. Grain size and grain type analysis is used to determine the paleoenvironment. Grain type analysis is for example used to analyse ice rafted debris (IRD) to see the quantity and origin of ice (both sea ice and icebergs). The part of the core that is used in this project is from the last glacial maximum (LGM). In the core there is an increase in larger grain sizes at a depth of 300-320 cm (around 22.5 ka) which is around the LGM. The most common IRD grains are basalt and their concentration varies with maximum values at 24 ka. Other common IRD grains are quartz and feldspar crystals and their concentration also varies but the ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Valgarður Hilmarsson 2000-
author_facet Valgarður Hilmarsson 2000-
author_sort Valgarður Hilmarsson 2000-
title Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
title_short Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
title_full Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
title_fullStr Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
title_full_unstemmed Kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við Ísland: Kjarni AF21 ST5
title_sort kornastærðar- og kornagerðargreining á sjávarseti úr kjarna sunnan við ísland: kjarni af21 st5
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44548
long_lat ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145)
ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646)
ENVELOPE(159.267,159.267,58.408,58.408)
geographic Haf
Kjarni
Korn
geographic_facet Haf
Kjarni
Korn
genre Iceland
Sea ice
genre_facet Iceland
Sea ice
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44548
_version_ 1768389844841529344