Segulmælingar við Þurá í Ölfusi: Framlag til jarðhitarannsókna

Jarðhiti er mikilvæg auðlind sem nýtist á fjölmargan hátt, svo sem til húshitunar, raforkuframleiðslu og til iðnaðar. Vegna þessa hefur eftirspurn eftir jarðhita aukist með árunum. Heimildir geta þess að í nágrenni við Þurá í Ölfusi sé nokkur jarðhiti og er þar af leiðandi rökrétt að rannsaka svæðið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Ásta Karlsdóttir 1999-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44540