Fitusýrusamsetning fituefna í vöðva og hrognum tveggja afbrigða af bleikju (Salvelinus alpinus)

Áhrif fæðu, sérstaklega hlutfall fituefna í fæðu, er einn rannsakaðasti hluti þess sem getur haft áhrif á gæði hrogna og lifun. Niðurstöður hafa sýnt að arakidónsýra (20:4n-6, AA) í hrognum og seiðum saltvatnsfiska eykur þol gegn ytra áreiti og lifun seiða. Tilgáta er um að lágt hlutfall AA í fituef...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Soffía Jónasdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4453