Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?

Mótorhjólaferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein í ferðaþjónustu nútímans og er sem slík full af ýmsum markaðstækifærum fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér þau. Þess vegna verður þessi tegund ferðamennsku skoðuð og þeir ferðamenn sem hana stunda en viðtöl við íslenskt mótorhjólafólk með mikla r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Axel Óli Alfreðsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44476
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44476
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44476 2023-06-11T04:13:08+02:00 Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur? Motorcycle tourism in Iceland: Opportunity or a dream? Axel Óli Alfreðsson 1992- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44476 is ice http://hdl.handle.net/1946/44476 Ferðamálafræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-05-31T22:53:10Z Mótorhjólaferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein í ferðaþjónustu nútímans og er sem slík full af ýmsum markaðstækifærum fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér þau. Þess vegna verður þessi tegund ferðamennsku skoðuð og þeir ferðamenn sem hana stunda en viðtöl við íslenskt mótorhjólafólk með mikla reynslu af þessari ferðamennsku voru tekin. Viðtölin við þetta mótorhjólafólk snerust um þeirra upplifun af mótorhjólaferðamennsku á Íslandi og álit þeirra á mótorhjólafólki og ferða á landinu. Upplifun og skoðanir viðmælendanna ríma vel við þá þekkingu sem nú liggur fyrir á viðfangsefninu og halda fram að helsta ástæðan fyrir mótorhjólakeyrslu séer frelsis tilfinningin sem því fylgir, betri tenging við umhverfið og samfélagið í kringum mótorhjólin. Helstu breytingarnar sem viðmælendurnir vilja sjá eru betri vegir og fleiri bílastæði svo það sé öruggara og auðveldara að ferðast um landið á mótorhjólum. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
spellingShingle Ferðamálafræði
Axel Óli Alfreðsson 1992-
Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
topic_facet Ferðamálafræði
description Mótorhjólaferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein í ferðaþjónustu nútímans og er sem slík full af ýmsum markaðstækifærum fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér þau. Þess vegna verður þessi tegund ferðamennsku skoðuð og þeir ferðamenn sem hana stunda en viðtöl við íslenskt mótorhjólafólk með mikla reynslu af þessari ferðamennsku voru tekin. Viðtölin við þetta mótorhjólafólk snerust um þeirra upplifun af mótorhjólaferðamennsku á Íslandi og álit þeirra á mótorhjólafólki og ferða á landinu. Upplifun og skoðanir viðmælendanna ríma vel við þá þekkingu sem nú liggur fyrir á viðfangsefninu og halda fram að helsta ástæðan fyrir mótorhjólakeyrslu séer frelsis tilfinningin sem því fylgir, betri tenging við umhverfið og samfélagið í kringum mótorhjólin. Helstu breytingarnar sem viðmælendurnir vilja sjá eru betri vegir og fleiri bílastæði svo það sé öruggara og auðveldara að ferðast um landið á mótorhjólum.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Axel Óli Alfreðsson 1992-
author_facet Axel Óli Alfreðsson 1992-
author_sort Axel Óli Alfreðsson 1992-
title Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
title_short Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
title_full Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
title_fullStr Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
title_full_unstemmed Mótorhjólaferðamennska á Íslandi: Tækifæri eða draumur?
title_sort mótorhjólaferðamennska á íslandi: tækifæri eða draumur?
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44476
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Halda
Mikla
geographic_facet Halda
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44476
_version_ 1768389782123053056