Hlunnindi.is : söluvefur fyrir ýmis hlunnindi

Þessi skýrsla er lýsing á lokaverkefni sem ber heitið hlunnindi.is. Um er að ræða söluvef fyrir ýmis hlunnindi þar sem tveir nemendur í námi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík vinna. Markmið verkefnisins er að endurskrifa og endurbæta veflausnina hlunnindi.is fyrir hugbúnaðarfyrirtækið Austur...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Silfá Björk Jónsdóttir 1995-, Sigrún Júnía Magnúsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44471
Description
Summary:Þessi skýrsla er lýsing á lokaverkefni sem ber heitið hlunnindi.is. Um er að ræða söluvef fyrir ýmis hlunnindi þar sem tveir nemendur í námi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík vinna. Markmið verkefnisins er að endurskrifa og endurbæta veflausnina hlunnindi.is fyrir hugbúnaðarfyrirtækið Austurnet.is. Lausnin verður skrifuð í Microsoft .NET Core 6 MVC, viðmót veflausnarinnar býður upp á stuðning við snjalltæki. Í skýrslunni verður farið yfir alla þá þætti sem snerta hönnunar- og þróunarferli veflausnarinnar ásamt afurðinni sem það skilaði. Verkefnið er kynnt ásamt verkefnaeiganda og meðlimum teymis, einnig er farið yfir undirbúningsvinnu og ákvarðanir sem snúa að áætlanagerð og framgangi verkefnisins sem og þær hönnunarákvarðanir sem teknar voru. Fjallað er um framvindu verkefnisins, hvaða lærdóm teymið hlaut í ferlinu og áframhald á veflausninni hlunnindi.is þegar verkefninu er lokið.