Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?

Borgir ættu að vera öruggt rými fyrir öll; óháð kyni, kynhneigð, uppruna eða búsetu. Hingað til hafa fyrst og fremst karlar stjórnað hönnun og skipulagi borga. Til að tryggja að borgir séu örugg rými verður að taka mið af þörfum ólíkra samfélagshópa, rýna í upplifanir þeirra af borgarumhverfinu og l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagmar Óladóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44461
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44461
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44461 2023-06-11T04:16:17+02:00 Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki? Dagmar Óladóttir 1997- Háskóli Íslands 2023-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44461 is ice http://hdl.handle.net/1946/44461 Landfræði Borgarlandafræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-05-31T22:53:11Z Borgir ættu að vera öruggt rými fyrir öll; óháð kyni, kynhneigð, uppruna eða búsetu. Hingað til hafa fyrst og fremst karlar stjórnað hönnun og skipulagi borga. Til að tryggja að borgir séu örugg rými verður að taka mið af þörfum ólíkra samfélagshópa, rýna í upplifanir þeirra af borgarumhverfinu og líta á borgina frá þeirra sjónarhorni. Femínískar aðferðir eru líklegar til að tryggja aðgengi kvenna, og annarra viðkvæmra hópa, að þátttöku í hönnun og skipulagi borga. Í þessari rannsókn er upplifun kvenna af borgarumhverfinu könnuð frá ólíkum hliðum. Rýnt er í áhrif hönnunar og skipulags borga á íbúa og daglegt líf þeirra. Markmið rannsóknarinnar er að skoða einkenni borgarumhverfis samtímans með tilliti til þarfa og upplifana kvenna en hugmyndum um leiðir til umbóta á borgarumhverfinu er einnig velt upp. Notast var við eigindlegar rannsóknaraðferðir; rýnihópaviðtal um aðstæður kvenna í Reykjavík með hópi ungra kvenna, vettvangsathugun í miðbæ Reykjavíkur og viðtal við deildarstjóra borgarhönnunar hjá Reykjavíkurborg. Niðurstöður sýna fram á að aðstæður í hinu byggða umhverfi geta stuðlað að, eða dregið úr, því að konur upplifi sig öruggar í Reykjavík. Cities should be a safe space for all; regardless of their gender, sexuality, origin or residence. Historically, men have primarily been in charge of the design and planning of cities. The needs of different groups of society need to be taken into consideration when designing and planning cities, in order to make cities inclusive and provide a safe space for all. Feminist methods are likely to ensure the access of women, and other vulnerable groups, to participation in planning and design of cities. In this study the experiences of women in a city environment are examined from different viewpoints. The effect of the design and planning of cities on citizens and their daily life is studied. The aim of the study is to look at the characteristics of today‘s city environment and consider the needs and experiences of women in it. Ideas on how to improve are also ... Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Borgarlandafræði
spellingShingle Landfræði
Borgarlandafræði
Dagmar Óladóttir 1997-
Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
topic_facet Landfræði
Borgarlandafræði
description Borgir ættu að vera öruggt rými fyrir öll; óháð kyni, kynhneigð, uppruna eða búsetu. Hingað til hafa fyrst og fremst karlar stjórnað hönnun og skipulagi borga. Til að tryggja að borgir séu örugg rými verður að taka mið af þörfum ólíkra samfélagshópa, rýna í upplifanir þeirra af borgarumhverfinu og líta á borgina frá þeirra sjónarhorni. Femínískar aðferðir eru líklegar til að tryggja aðgengi kvenna, og annarra viðkvæmra hópa, að þátttöku í hönnun og skipulagi borga. Í þessari rannsókn er upplifun kvenna af borgarumhverfinu könnuð frá ólíkum hliðum. Rýnt er í áhrif hönnunar og skipulags borga á íbúa og daglegt líf þeirra. Markmið rannsóknarinnar er að skoða einkenni borgarumhverfis samtímans með tilliti til þarfa og upplifana kvenna en hugmyndum um leiðir til umbóta á borgarumhverfinu er einnig velt upp. Notast var við eigindlegar rannsóknaraðferðir; rýnihópaviðtal um aðstæður kvenna í Reykjavík með hópi ungra kvenna, vettvangsathugun í miðbæ Reykjavíkur og viðtal við deildarstjóra borgarhönnunar hjá Reykjavíkurborg. Niðurstöður sýna fram á að aðstæður í hinu byggða umhverfi geta stuðlað að, eða dregið úr, því að konur upplifi sig öruggar í Reykjavík. Cities should be a safe space for all; regardless of their gender, sexuality, origin or residence. Historically, men have primarily been in charge of the design and planning of cities. The needs of different groups of society need to be taken into consideration when designing and planning cities, in order to make cities inclusive and provide a safe space for all. Feminist methods are likely to ensure the access of women, and other vulnerable groups, to participation in planning and design of cities. In this study the experiences of women in a city environment are examined from different viewpoints. The effect of the design and planning of cities on citizens and their daily life is studied. The aim of the study is to look at the characteristics of today‘s city environment and consider the needs and experiences of women in it. Ideas on how to improve are also ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Dagmar Óladóttir 1997-
author_facet Dagmar Óladóttir 1997-
author_sort Dagmar Óladóttir 1997-
title Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
title_short Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
title_full Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
title_fullStr Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
title_full_unstemmed Örugg borg fyrir öll: Draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
title_sort örugg borg fyrir öll: draumsýn eða raunhæfur möguleiki?
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44461
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
geographic Reykjavík
Kvenna
Borg
Reykjavíkurborg
Borga
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Borg
Reykjavíkurborg
Borga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44461
_version_ 1768373902317191168