Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík

Á undanförnum nokkrum árum hafa vanskil útlána Sparisjóðsins í Keflavík lækkað svo um munar fram til ársins 2007 þegar viðsnúningur varð og vanskil tóku aftur að aukast. Er því mikilvægt að líkana1 vanskilahlutföll svo hægt sé að sjá fyrir um þróun mála og grípa inn í þar sem þess er þörf. Verkefni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ellert Hlöðversson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4441
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4441
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4441 2023-05-15T17:01:51+02:00 Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík Ellert Hlöðversson 1982- Háskóli Íslands 2010-02-17T09:09:55Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4441 is ice http://hdl.handle.net/1946/4441 Iðnaðarverkfræði Fjármálaverkfræði Vanskil Útlánaáhætta Líkön Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:32Z Á undanförnum nokkrum árum hafa vanskil útlána Sparisjóðsins í Keflavík lækkað svo um munar fram til ársins 2007 þegar viðsnúningur varð og vanskil tóku aftur að aukast. Er því mikilvægt að líkana1 vanskilahlutföll svo hægt sé að sjá fyrir um þróun mála og grípa inn í þar sem þess er þörf. Verkefni þetta leitast við að skapa líkön fyrir vanskilahlutföll útlána sem föll af þekktum hagstærðum á borð við verðbólgu og stýrivöxtum, svo einhverjir séu nefndir. Grundvöllur vals hagstærða er að fyrir liggur af hálfu greiningar- og fagaðila spá um þessar sömu hagstærðir sem aftur gerir kleyft að spá fyrir um vanskilahlutföll fram í tímann á grundvelli líkananna. Sérstök líkön voru sköpuð fyrir heildarvanskilahlutfall bankans, vanskil einstaklinga og vanskil lögaðila. Reyndust líkönin vera þokkaleg en þau höfðu á bilinu 75% til 82% útskýringarhlutfall miðað við raunveruleg gögn. Einnig eru settar fram tillögur um framþróun líkananna, hvernig hægt er að bæta þau frekar og eins hvernig hægt væri að skapa önnur líkön sem hagnýt væru í áhættustýringu útlána. Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðnaðarverkfræði
Fjármálaverkfræði
Vanskil
Útlánaáhætta
Líkön
spellingShingle Iðnaðarverkfræði
Fjármálaverkfræði
Vanskil
Útlánaáhætta
Líkön
Ellert Hlöðversson 1982-
Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
topic_facet Iðnaðarverkfræði
Fjármálaverkfræði
Vanskil
Útlánaáhætta
Líkön
description Á undanförnum nokkrum árum hafa vanskil útlána Sparisjóðsins í Keflavík lækkað svo um munar fram til ársins 2007 þegar viðsnúningur varð og vanskil tóku aftur að aukast. Er því mikilvægt að líkana1 vanskilahlutföll svo hægt sé að sjá fyrir um þróun mála og grípa inn í þar sem þess er þörf. Verkefni þetta leitast við að skapa líkön fyrir vanskilahlutföll útlána sem föll af þekktum hagstærðum á borð við verðbólgu og stýrivöxtum, svo einhverjir séu nefndir. Grundvöllur vals hagstærða er að fyrir liggur af hálfu greiningar- og fagaðila spá um þessar sömu hagstærðir sem aftur gerir kleyft að spá fyrir um vanskilahlutföll fram í tímann á grundvelli líkananna. Sérstök líkön voru sköpuð fyrir heildarvanskilahlutfall bankans, vanskil einstaklinga og vanskil lögaðila. Reyndust líkönin vera þokkaleg en þau höfðu á bilinu 75% til 82% útskýringarhlutfall miðað við raunveruleg gögn. Einnig eru settar fram tillögur um framþróun líkananna, hvernig hægt er að bæta þau frekar og eins hvernig hægt væri að skapa önnur líkön sem hagnýt væru í áhættustýringu útlána.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ellert Hlöðversson 1982-
author_facet Ellert Hlöðversson 1982-
author_sort Ellert Hlöðversson 1982-
title Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
title_short Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
title_full Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
title_fullStr Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
title_full_unstemmed Líkön vanskilahlutfalla Sparisjóðsins í Keflavík
title_sort líkön vanskilahlutfalla sparisjóðsins í keflavík
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4441
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Keflavík
geographic_facet Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4441
_version_ 1766055035292090368