Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu

Ritgerðin er lokuð til 2011 Rannsókn þessari er beint að Hólavallagarði, gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík. Ljósi er varpað á uppruna hans og rætur, á valdabaráttu um garðinn, um hlutaðeigendur hans og hvers virði Hólavallagarður er í menningarsögulegu samhengi. Einnig er litið til fram...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Ólafsdóttir 1964-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4431
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4431
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4431 2024-09-15T18:32:21+00:00 Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu Sólveig Ólafsdóttir 1964- Háskólinn á Bifröst 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4431 is ice http://hdl.handle.net/1946/4431 Félagsvísindi Menningarstjórnun Kirkjugarðar Menningarsaga Thesis Master's 2009 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Ritgerðin er lokuð til 2011 Rannsókn þessari er beint að Hólavallagarði, gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík. Ljósi er varpað á uppruna hans og rætur, á valdabaráttu um garðinn, um hlutaðeigendur hans og hvers virði Hólavallagarður er í menningarsögulegu samhengi. Einnig er litið til framtíðar garðsins og settar fram tillögur að nokkrum áhersluþáttum, sem stjórnendur garðsins ættu að hafa í huga við stefnumótun hans. Byggt er á margvíslegum heimildum um garðinn sjálfan, aðra kirkjugarða og kirkjugarðamenningu ásamt greiningum og kenningum um menningararf og menningarminjar. Sérstaklega er horft til kenninga franska heimspekingsins og rithöfundarins Michels Foucault. Greiningartæki sem byggð eru á túlkun hans á fornminjafræði og sifjafræði draga fram valdaþræði og átakalínur sem liggja misdjúpt undir yfirborðinu. Þetta er sérstaklega gefandi greining á jafn flóknu fyrirbæri og kirkjugarði, eins og Foucault benti á sjálfur í greininni Um önnur rými sem hann samdi árið 1967. Þar segir hann m.a.: Kirkjugarðurinn er tvímælalaust annarlegur staður samanborið við venjuleg menningarrými; hann er engu að síður rými sem er bundið öllum staðsetningum miðborgarinnar, samfélagsins eða þorpsins í heild, því hver einasti einstaklingur, hver einasta fjölskylda, á ættingja í kirkjugarðinum (Foucault 2002, -b, 138). Í ljós kemur að Hólavallagarður er fyrst og fremst kirkjugarður og er sem slíkur ákaflega sterk táknmynd um vörn, mótþróa, andstöðu og jafnvel afneitun gegn ægivaldi dauðans. Eftir því sem honum er betur við haldið og hann hirtur því meir vörn veitir hann gegn hnignun, eyðileggingu og dauða. Táknmyndin hefur jafnvel enn víðari skírskotun í ljósi þess að Hólavallagarður, ásamt öðrum kirkjugörðum í Reykjavík hefur einstaka stjórnsýslulega stöðu utan valdakerfa ríkisins og stjórnkerfis Reykjavíkurborgar. Þessi sérstaka staða er ofangreindum yfirvöldum ekki alveg ljós og því hefur komið upp óvissa um forræði garðsins sem enn er ekki til lykta leidd. Menningarsögulegt gildi garðsins er ótvírætt, jafnt ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Menningarstjórnun
Kirkjugarðar
Menningarsaga
spellingShingle Félagsvísindi
Menningarstjórnun
Kirkjugarðar
Menningarsaga
Sólveig Ólafsdóttir 1964-
Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
topic_facet Félagsvísindi
Menningarstjórnun
Kirkjugarðar
Menningarsaga
description Ritgerðin er lokuð til 2011 Rannsókn þessari er beint að Hólavallagarði, gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík. Ljósi er varpað á uppruna hans og rætur, á valdabaráttu um garðinn, um hlutaðeigendur hans og hvers virði Hólavallagarður er í menningarsögulegu samhengi. Einnig er litið til framtíðar garðsins og settar fram tillögur að nokkrum áhersluþáttum, sem stjórnendur garðsins ættu að hafa í huga við stefnumótun hans. Byggt er á margvíslegum heimildum um garðinn sjálfan, aðra kirkjugarða og kirkjugarðamenningu ásamt greiningum og kenningum um menningararf og menningarminjar. Sérstaklega er horft til kenninga franska heimspekingsins og rithöfundarins Michels Foucault. Greiningartæki sem byggð eru á túlkun hans á fornminjafræði og sifjafræði draga fram valdaþræði og átakalínur sem liggja misdjúpt undir yfirborðinu. Þetta er sérstaklega gefandi greining á jafn flóknu fyrirbæri og kirkjugarði, eins og Foucault benti á sjálfur í greininni Um önnur rými sem hann samdi árið 1967. Þar segir hann m.a.: Kirkjugarðurinn er tvímælalaust annarlegur staður samanborið við venjuleg menningarrými; hann er engu að síður rými sem er bundið öllum staðsetningum miðborgarinnar, samfélagsins eða þorpsins í heild, því hver einasti einstaklingur, hver einasta fjölskylda, á ættingja í kirkjugarðinum (Foucault 2002, -b, 138). Í ljós kemur að Hólavallagarður er fyrst og fremst kirkjugarður og er sem slíkur ákaflega sterk táknmynd um vörn, mótþróa, andstöðu og jafnvel afneitun gegn ægivaldi dauðans. Eftir því sem honum er betur við haldið og hann hirtur því meir vörn veitir hann gegn hnignun, eyðileggingu og dauða. Táknmyndin hefur jafnvel enn víðari skírskotun í ljósi þess að Hólavallagarður, ásamt öðrum kirkjugörðum í Reykjavík hefur einstaka stjórnsýslulega stöðu utan valdakerfa ríkisins og stjórnkerfis Reykjavíkurborgar. Þessi sérstaka staða er ofangreindum yfirvöldum ekki alveg ljós og því hefur komið upp óvissa um forræði garðsins sem enn er ekki til lykta leidd. Menningarsögulegt gildi garðsins er ótvírætt, jafnt ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Master Thesis
author Sólveig Ólafsdóttir 1964-
author_facet Sólveig Ólafsdóttir 1964-
author_sort Sólveig Ólafsdóttir 1964-
title Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
title_short Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
title_full Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
title_fullStr Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
title_full_unstemmed Hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu
title_sort hólavallagarður : gamli kirkjugarðurinn við suðurgötu
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4431
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4431
_version_ 1810474074718076928