Álftanes : listir og menning í barnastarfi

Ritgerðin fjallar um listir og menningu á Álftanesi í tengslum við skólastarf og menntun barna í myndlist. Hún fjallar um tengingu menningararfsins við nemendur grunnskólans og barnamenningu nútímans. Í ritgerðinni eru gömul listaverk skoðuð með það í huga að láta nemendur vinna upp úr þeim myndlist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/441
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/441
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/441 2023-05-15T13:15:59+02:00 Álftanes : listir og menning í barnastarfi Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960- Háskóli Íslands 2007-08-21T12:03:25Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/441 is ice http://hdl.handle.net/1946/441 Álftanes Listir Menningararfur Grenndarkennsla Listkennsla Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Ritgerðin fjallar um listir og menningu á Álftanesi í tengslum við skólastarf og menntun barna í myndlist. Hún fjallar um tengingu menningararfsins við nemendur grunnskólans og barnamenningu nútímans. Í ritgerðinni eru gömul listaverk skoðuð með það í huga að láta nemendur vinna upp úr þeim myndlistarverk sem og að fræðast um listir fyrri tíma. Einnig var gerð rannsókn á því hvort að styrkir til menningu barna væri sérstaklega skilgreindir í sveitarfélaginu og hvort að aðrir einstaklingar á Álftanesi biðu upp á myndlistarnámskeið fyrir utan hefðbundinn skólatíma og það borið saman við bæði Hafnarfjörð og Garðabæ. Þá fjallar ritgerðin um gildi myndlistar fyrir börn og nauðsyn þess að nýta tölvur í kennslu í myndmennt. Thesis Álftanes Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Álftanes
Listir
Menningararfur
Grenndarkennsla
Listkennsla
spellingShingle Álftanes
Listir
Menningararfur
Grenndarkennsla
Listkennsla
Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960-
Álftanes : listir og menning í barnastarfi
topic_facet Álftanes
Listir
Menningararfur
Grenndarkennsla
Listkennsla
description Ritgerðin fjallar um listir og menningu á Álftanesi í tengslum við skólastarf og menntun barna í myndlist. Hún fjallar um tengingu menningararfsins við nemendur grunnskólans og barnamenningu nútímans. Í ritgerðinni eru gömul listaverk skoðuð með það í huga að láta nemendur vinna upp úr þeim myndlistarverk sem og að fræðast um listir fyrri tíma. Einnig var gerð rannsókn á því hvort að styrkir til menningu barna væri sérstaklega skilgreindir í sveitarfélaginu og hvort að aðrir einstaklingar á Álftanesi biðu upp á myndlistarnámskeið fyrir utan hefðbundinn skólatíma og það borið saman við bæði Hafnarfjörð og Garðabæ. Þá fjallar ritgerðin um gildi myndlistar fyrir börn og nauðsyn þess að nýta tölvur í kennslu í myndmennt.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960-
author_facet Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960-
author_sort Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 1960-
title Álftanes : listir og menning í barnastarfi
title_short Álftanes : listir og menning í barnastarfi
title_full Álftanes : listir og menning í barnastarfi
title_fullStr Álftanes : listir og menning í barnastarfi
title_full_unstemmed Álftanes : listir og menning í barnastarfi
title_sort álftanes : listir og menning í barnastarfi
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/441
genre Álftanes
genre_facet Álftanes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/441
_version_ 1766272051749847040