Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Jarðhiti hefur verið mikilvæg auðlind á Íslandi síðastliðna öld. Eldvirkni og jarðhitavirkni fylgir plötumótunum í heiminum og eru flest þekkt jarðhitasvæði á slíkum mótum eða tengd þeim. Öxarfjörður er einn af þessum stöðum. Á svæðinu e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Vésteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/440