Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Jarðhiti hefur verið mikilvæg auðlind á Íslandi síðastliðna öld. Eldvirkni og jarðhitavirkni fylgir plötumótunum í heiminum og eru flest þekkt jarðhitasvæði á slíkum mótum eða tengd þeim. Öxarfjörður er einn af þessum stöðum. Á svæðinu e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Vésteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/440
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/440
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/440 2023-05-15T13:08:45+02:00 Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar Hildur Vésteinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/440 is ice http://hdl.handle.net/1946/440 Jarðvarmi Ferðaþjónusta Öxarfjörður Jarðhiti Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:54:24Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Jarðhiti hefur verið mikilvæg auðlind á Íslandi síðastliðna öld. Eldvirkni og jarðhitavirkni fylgir plötumótunum í heiminum og eru flest þekkt jarðhitasvæði á slíkum mótum eða tengd þeim. Öxarfjörður er einn af þessum stöðum. Á svæðinu er aðallega að finna jarðhita innan þriggja sprungubelta er nefnast Kröflusprungubeltið, Þeistareykjasprungubeltið og Fremrinámasprungubeltið. Mest jarðhitavirkni er innan Kröflusprungubeltisins. Fyrst var talið að um háhitasvæði væri að ræða en með áframhaldandi rannsóknum kom í ljós að jarðhitasvæðin í Öxarfirði eru sjóðandi lághitasvæði með djúphita undir 200°C. Nokkuð hefur verið borað eftir jarðhitanum á svæðinu og má segja að heitt vatn finnist á þrem stöðum, við Skógalón, Bakkahlaup og Keldunes, en annars staðar hefur fundist kalt og volgt vatn. Uppi eru hugmyndir um að stuðla að aukinni atvinnusköpun á svæðinu í tengslum við jarðhitann. Helst hefur þá verið litið til uppbyggingar á heilsutengdri ferðaþjónustu og fiskeldi á flatfisknum tilapia og risarækju. Hvað varðar heilsutengda ferðaþjónustu flokkast vatnið í Öxarfirði í allt að þrjá flokka og talið er líklegast til árangurs að stíla inn á tvo markhópa, annars vegar hóp sem sækist eftir almennri hvíld og endurhæfingu og hins vegar hóp sem sækist eftir afþreyingu og skemmtun. Þegar litið er til fiskeldis hefur vaknað áhugi á eldi á tilapiu og risarækju. Svo virðist sem vatnið henti ágætlega til þess í flestum tilvikum en helstu vandamálin sem gætu komið upp er að vatnið gæti innihaldið of lítinn styrk uppleystra efna. Í báðum tilfellum myndi henta mjög vel að nýta affallsvatn frá annarri nýtingu jarðhitans, t.d. raforkuframleiðslu með tvívökvatækni vegna hitastigs vatnsins. Aðrir nýtingarmöguleikar sem kanna þarf betur er útstreymi kolvetna sem mögulegt væri að nota sem orkugjafa og hitakærar örverur sem nota mætti í líftækni. Lykilorð: Jarðhiti, Öxarfjörður, tilapia, risarækja, heilsutengd ferðaþjónusta Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184) Öxarfjörður ENVELOPE(-16.750,-16.750,66.250,66.250) Bakkahlaup ENVELOPE(-16.713,-16.713,66.142,66.142) Keldunes ENVELOPE(-16.679,-16.679,66.077,66.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðvarmi
Ferðaþjónusta
Öxarfjörður
Jarðhiti
Auðlindafræði
spellingShingle Jarðvarmi
Ferðaþjónusta
Öxarfjörður
Jarðhiti
Auðlindafræði
Hildur Vésteinsdóttir
Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
topic_facet Jarðvarmi
Ferðaþjónusta
Öxarfjörður
Jarðhiti
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Jarðhiti hefur verið mikilvæg auðlind á Íslandi síðastliðna öld. Eldvirkni og jarðhitavirkni fylgir plötumótunum í heiminum og eru flest þekkt jarðhitasvæði á slíkum mótum eða tengd þeim. Öxarfjörður er einn af þessum stöðum. Á svæðinu er aðallega að finna jarðhita innan þriggja sprungubelta er nefnast Kröflusprungubeltið, Þeistareykjasprungubeltið og Fremrinámasprungubeltið. Mest jarðhitavirkni er innan Kröflusprungubeltisins. Fyrst var talið að um háhitasvæði væri að ræða en með áframhaldandi rannsóknum kom í ljós að jarðhitasvæðin í Öxarfirði eru sjóðandi lághitasvæði með djúphita undir 200°C. Nokkuð hefur verið borað eftir jarðhitanum á svæðinu og má segja að heitt vatn finnist á þrem stöðum, við Skógalón, Bakkahlaup og Keldunes, en annars staðar hefur fundist kalt og volgt vatn. Uppi eru hugmyndir um að stuðla að aukinni atvinnusköpun á svæðinu í tengslum við jarðhitann. Helst hefur þá verið litið til uppbyggingar á heilsutengdri ferðaþjónustu og fiskeldi á flatfisknum tilapia og risarækju. Hvað varðar heilsutengda ferðaþjónustu flokkast vatnið í Öxarfirði í allt að þrjá flokka og talið er líklegast til árangurs að stíla inn á tvo markhópa, annars vegar hóp sem sækist eftir almennri hvíld og endurhæfingu og hins vegar hóp sem sækist eftir afþreyingu og skemmtun. Þegar litið er til fiskeldis hefur vaknað áhugi á eldi á tilapiu og risarækju. Svo virðist sem vatnið henti ágætlega til þess í flestum tilvikum en helstu vandamálin sem gætu komið upp er að vatnið gæti innihaldið of lítinn styrk uppleystra efna. Í báðum tilfellum myndi henta mjög vel að nýta affallsvatn frá annarri nýtingu jarðhitans, t.d. raforkuframleiðslu með tvívökvatækni vegna hitastigs vatnsins. Aðrir nýtingarmöguleikar sem kanna þarf betur er útstreymi kolvetna sem mögulegt væri að nota sem orkugjafa og hitakærar örverur sem nota mætti í líftækni. Lykilorð: Jarðhiti, Öxarfjörður, tilapia, risarækja, heilsutengd ferðaþjónusta
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hildur Vésteinsdóttir
author_facet Hildur Vésteinsdóttir
author_sort Hildur Vésteinsdóttir
title Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
title_short Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
title_full Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
title_fullStr Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
title_full_unstemmed Úttekt á jarðhita í Öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
title_sort úttekt á jarðhita í öxarfirði með tilliti til atvinnusköpunar
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/440
long_lat ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
ENVELOPE(-16.750,-16.750,66.250,66.250)
ENVELOPE(-16.713,-16.713,66.142,66.142)
ENVELOPE(-16.679,-16.679,66.077,66.077)
geographic Akureyri
Vatn
Vatnið
Öxarfjörður
Bakkahlaup
Keldunes
geographic_facet Akureyri
Vatn
Vatnið
Öxarfjörður
Bakkahlaup
Keldunes
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/440
_version_ 1766120152828477440