Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.

Ég vil að þú vitir er meistaraverkefni mitt í menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Þessi hluti sem hér fylgir á eftir er ritgerðarhluti þess, en einnig felur verkefnið í sér bókardrög undir sama heiti. Bókin byggir á viðtölum við konur sem tala til 18 ára gamalla sjálfra sín og gefa sér ráð fyrir lí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43847