Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.

Ég vil að þú vitir er meistaraverkefni mitt í menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Þessi hluti sem hér fylgir á eftir er ritgerðarhluti þess, en einnig felur verkefnið í sér bókardrög undir sama heiti. Bókin byggir á viðtölum við konur sem tala til 18 ára gamalla sjálfra sín og gefa sér ráð fyrir lí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43847
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43847
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43847 2023-06-11T04:13:16+02:00 Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa. Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43847 is ice http://hdl.handle.net/1946/43847 Menningarmiðlun Bækur Ritun Konur Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-05-10T22:53:12Z Ég vil að þú vitir er meistaraverkefni mitt í menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Þessi hluti sem hér fylgir á eftir er ritgerðarhluti þess, en einnig felur verkefnið í sér bókardrög undir sama heiti. Bókin byggir á viðtölum við konur sem tala til 18 ára gamalla sjálfra sín og gefa sér ráð fyrir lífið byggt á því sem lifað líf hefur kennt þeim. Uppsetning bókarinnar er með þeim hætti að umræðuefnin skapa kafla hennar og er textinn frá konunum ofinn saman í textaheild svo úr verður samfelldur viskukór kvenna. Fyrir þetta verkefni var rætt við sex konur og eru fyrstu sex kaflar bókarinnar lagðir til sem lokaverkefni. Í þessari lokaritgerð er ferlið við gerð bókartextans rakið, auk þess sem færð eru rök fyrir því að vinna megi gilda rannsókn sem birtir niðurstöður með þessum hætti. Fjallað er um listmiðaðar rannsóknir sem hafa verið að sækja í sig veðrið sem rannsóknaraðferð undanfarna áratugi og sannsöguna sem aðferð til birtingar á rannsóknargögnum. Þá er líka fjallað um sjálfsþjóðfræði og hvernig skrifa má lokaritgerð með skapandi texta fremur en á fastmótuðu fræðamáli. I want you to know, is my masters project in Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The part that follows is the thesis, but the project also includes a draft of a book by the same name. The book is based on interviews with women, where they talk to themselves at 18 years of age and give their younger selves advice rooted in their lived experiences. The topics in the book are the basis for its chapters and the texts from the women are woven together to create a continous chorus of womens‘ wisdom. Six women were interviewed for this project and the first six chapters of the book are submitted as part of the final project. The thesis, which was written alongside the chapters, details the process of creating the text in the book, and argues the validity of this method for showing one‘s findings. The focus is on arts-based research that has been growing in strength as a research method over the past decades, and ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menningarmiðlun
Bækur
Ritun
Konur
spellingShingle Menningarmiðlun
Bækur
Ritun
Konur
Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
topic_facet Menningarmiðlun
Bækur
Ritun
Konur
description Ég vil að þú vitir er meistaraverkefni mitt í menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Þessi hluti sem hér fylgir á eftir er ritgerðarhluti þess, en einnig felur verkefnið í sér bókardrög undir sama heiti. Bókin byggir á viðtölum við konur sem tala til 18 ára gamalla sjálfra sín og gefa sér ráð fyrir lífið byggt á því sem lifað líf hefur kennt þeim. Uppsetning bókarinnar er með þeim hætti að umræðuefnin skapa kafla hennar og er textinn frá konunum ofinn saman í textaheild svo úr verður samfelldur viskukór kvenna. Fyrir þetta verkefni var rætt við sex konur og eru fyrstu sex kaflar bókarinnar lagðir til sem lokaverkefni. Í þessari lokaritgerð er ferlið við gerð bókartextans rakið, auk þess sem færð eru rök fyrir því að vinna megi gilda rannsókn sem birtir niðurstöður með þessum hætti. Fjallað er um listmiðaðar rannsóknir sem hafa verið að sækja í sig veðrið sem rannsóknaraðferð undanfarna áratugi og sannsöguna sem aðferð til birtingar á rannsóknargögnum. Þá er líka fjallað um sjálfsþjóðfræði og hvernig skrifa má lokaritgerð með skapandi texta fremur en á fastmótuðu fræðamáli. I want you to know, is my masters project in Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The part that follows is the thesis, but the project also includes a draft of a book by the same name. The book is based on interviews with women, where they talk to themselves at 18 years of age and give their younger selves advice rooted in their lived experiences. The topics in the book are the basis for its chapters and the texts from the women are woven together to create a continous chorus of womens‘ wisdom. Six women were interviewed for this project and the first six chapters of the book are submitted as part of the final project. The thesis, which was written alongside the chapters, details the process of creating the text in the book, and argues the validity of this method for showing one‘s findings. The focus is on arts-based research that has been growing in strength as a research method over the past decades, and ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
author_facet Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
author_sort Anna Sigríður Ólafsdóttir 1975-
title Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
title_short Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
title_full Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
title_fullStr Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
title_full_unstemmed Ég vil að þú vitir. Ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
title_sort ég vil að þú vitir. ferðalag höfundar um gatnamót listmiðaðra rannsókna og bókarskrifa.
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43847
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43847
_version_ 1768390085714116608