„Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði

Í þessari 40 eininga meistararitgerð í þjóðfræði er sjónum beint að upplifun Seyðfirðinga af skriðuföllunum í desember 2020 sem náðu hámarki þegar umfangsmesta aurskriða sem fallið hefur í byggð á Íslandi hrifsaði með sér fjölda húsa og stofnaði lífi og limum þeirra sem á svæðinu voru í hættu. Skrið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43825