„Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði

Í þessari 40 eininga meistararitgerð í þjóðfræði er sjónum beint að upplifun Seyðfirðinga af skriðuföllunum í desember 2020 sem náðu hámarki þegar umfangsmesta aurskriða sem fallið hefur í byggð á Íslandi hrifsaði með sér fjölda húsa og stofnaði lífi og limum þeirra sem á svæðinu voru í hættu. Skrið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43825
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43825
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43825 2023-06-11T04:13:15+02:00 „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði Guðný Ósk Guðnadóttir 1996- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43825 is ice http://hdl.handle.net/1946/43825 Þjóðfræði Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-05-10T22:53:11Z Í þessari 40 eininga meistararitgerð í þjóðfræði er sjónum beint að upplifun Seyðfirðinga af skriðuföllunum í desember 2020 sem náðu hámarki þegar umfangsmesta aurskriða sem fallið hefur í byggð á Íslandi hrifsaði með sér fjölda húsa og stofnaði lífi og limum þeirra sem á svæðinu voru í hættu. Skriðurnar ollu gríðarlegri eyðileggingu á eignum fólks og safngripum Tækniminjasafns Austurlands og áhrifa þeirra átti eftir að gæta lengi. Rannsóknin byggir á eigindlegum rannsóknaraðferðum en tekin voru viðtöl við bæjarbúa, viðbragðsaðila og sérfræðinga innan safnageirans. Hluta gagnanna var aflað við vinnu verkefnisins Eyðing og framtíð safns, samfélags og þjóðminja sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2021. Jaðarástand skapaðist þegar heilt bæjarfélag var rýmt og hópkennd einkenndi fyrstu vikurnar. Óttuðust margir stórfellda brottflutninga íbúa úr firðinum en sterk tengsl þeirra við staðinn áttu þátt í að flestir kusu að taka þátt í uppbyggingu bæjarins. Öryggiskennd margra beið þó hnekki og þurftu íbúar að læra að treysta fjöllunum á ný. Frásagnir bæjarbúa af upplifun sinni af skriðunum og eftirmálum þeirra sýna fram á að áfallið fólst ekki eingöngu í atburðunum sjálfum, heldur átti aðkoma ólíkra stofnana einnig þátt í neikvæðum áhrifum á líðan og heilsu íbúanna. Auknar öfgar í veðri sem fylgja loftslagsbreytingum eru líklegar til að valda tíðari náttúruhamförum líkt og aurskriðunum á Seyðisfirði, sem féllu í kjölfar metúrkomu. Því er mikilvægt að varpa ljósi á upplifun og reynslu fólks af slíkum hamförum og eftirmálum þeirra í því skyni að draga lærdóm af þeim og bæta viðbúnað og viðbrögð í kjölfar þeirra. This 40 ECTS master’s thesis in ethnology focuses on the landslides that hit the town of Seyðisfjörður in December 2020 and the narratives of the inhabitants of the mountainous fjord. The events reached their climax when the most extensive landslide to ever fall in a densely populated area in Iceland seized multiple houses and endangered the lives of those in the area. The landslides caused ... Master Thesis Iceland Seyðisfjörður Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
spellingShingle Þjóðfræði
Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
„Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
topic_facet Þjóðfræði
description Í þessari 40 eininga meistararitgerð í þjóðfræði er sjónum beint að upplifun Seyðfirðinga af skriðuföllunum í desember 2020 sem náðu hámarki þegar umfangsmesta aurskriða sem fallið hefur í byggð á Íslandi hrifsaði með sér fjölda húsa og stofnaði lífi og limum þeirra sem á svæðinu voru í hættu. Skriðurnar ollu gríðarlegri eyðileggingu á eignum fólks og safngripum Tækniminjasafns Austurlands og áhrifa þeirra átti eftir að gæta lengi. Rannsóknin byggir á eigindlegum rannsóknaraðferðum en tekin voru viðtöl við bæjarbúa, viðbragðsaðila og sérfræðinga innan safnageirans. Hluta gagnanna var aflað við vinnu verkefnisins Eyðing og framtíð safns, samfélags og þjóðminja sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2021. Jaðarástand skapaðist þegar heilt bæjarfélag var rýmt og hópkennd einkenndi fyrstu vikurnar. Óttuðust margir stórfellda brottflutninga íbúa úr firðinum en sterk tengsl þeirra við staðinn áttu þátt í að flestir kusu að taka þátt í uppbyggingu bæjarins. Öryggiskennd margra beið þó hnekki og þurftu íbúar að læra að treysta fjöllunum á ný. Frásagnir bæjarbúa af upplifun sinni af skriðunum og eftirmálum þeirra sýna fram á að áfallið fólst ekki eingöngu í atburðunum sjálfum, heldur átti aðkoma ólíkra stofnana einnig þátt í neikvæðum áhrifum á líðan og heilsu íbúanna. Auknar öfgar í veðri sem fylgja loftslagsbreytingum eru líklegar til að valda tíðari náttúruhamförum líkt og aurskriðunum á Seyðisfirði, sem féllu í kjölfar metúrkomu. Því er mikilvægt að varpa ljósi á upplifun og reynslu fólks af slíkum hamförum og eftirmálum þeirra í því skyni að draga lærdóm af þeim og bæta viðbúnað og viðbrögð í kjölfar þeirra. This 40 ECTS master’s thesis in ethnology focuses on the landslides that hit the town of Seyðisfjörður in December 2020 and the narratives of the inhabitants of the mountainous fjord. The events reached their climax when the most extensive landslide to ever fall in a densely populated area in Iceland seized multiple houses and endangered the lives of those in the area. The landslides caused ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
author_facet Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
author_sort Guðný Ósk Guðnadóttir 1996-
title „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
title_short „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
title_full „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
title_fullStr „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
title_full_unstemmed „Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði
title_sort „þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu“: áhrif og eftirmálar skriðufallanna á seyðisfirði
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43825
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Varpa
Draga
Vinnu
Valda
geographic_facet Varpa
Draga
Vinnu
Valda
genre Iceland
Seyðisfjörður
genre_facet Iceland
Seyðisfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43825
_version_ 1768390050785001472