Rannsókn á eftirliti með trúnaðargögnum í tengslum við fjarvinnu hjá velferðarsviði Reykjavíkur

Fjarvinna frá starfsstöðum hefur færst í aukana undanfarin ár. Með fjarvinnu er átt við að starfsmaður vinnur heima hjá sér eða á öðrum stað sem viðkomandi kýs en hefur með sér gögn frá vinnustað, auk þess að hafa heim með sér tölvu frá vinnustaðnum sem er tengd við gagnabanka. Í Covid-19 urðu margi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhallur Guðmundsson 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43737
Description
Summary:Fjarvinna frá starfsstöðum hefur færst í aukana undanfarin ár. Með fjarvinnu er átt við að starfsmaður vinnur heima hjá sér eða á öðrum stað sem viðkomandi kýs en hefur með sér gögn frá vinnustað, auk þess að hafa heim með sér tölvu frá vinnustaðnum sem er tengd við gagnabanka. Í Covid-19 urðu margir vinnustaðir, eins og t.d. velferðarsvið Reykjavíkurborgar að reiða sig á fjarvinnu. Rannsóknarspurningar voru því: Hvernig er eftirliti með meðferð trúnaðargagna hjá velferðarsviði Reykjavíkur háttað? Hvaða breytingar hafa orðið á eftirlitinu í kjölfar Covid-19?/Hvaða breytingar hafa orðið á eftirlitinu í kjölfar aukinnar fjarvinnu? Til að svara spurningunum var gerð eigindleg rannsókn þar sem rætt var við fimm sérfræðinga og stjórnendur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og Innri endurskoðun og ráðgjöf. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að eftirlit með trúnaðargögnum væri á margra höndum og að hjá velferðarsviði Reykjavíkur ríkti eftirlitsmenning. Rannsóknin leiddi auk þess í ljós að Covid-19 hafi hraðað nauðsynlegum umbótum. Lykilorð: Innri endurskoðun, eftirlitsmenning, velferðarsvið Reykjavíkurborgar, fjarvinna Remote work from workplaces has increased in recent years. Telecommuting means that an employee works at home or at another location that the person chooses, but carries data from the workplace with him, as well as bringing home a computer from the workplace that is connected to a data bank. During Covid-19, many workplaces, such as f.e. Reykjavík City's welfare department to rely on remote work. The research questions were therefore: How is the handling of confidential data monitored by the Reykjavík Welfare Department? What changes have there been to the supervision following Covid-19?/What changes have there been to the supervision following increased teleworking? To answer the questions, a qualitative study was conducted in which five experts and managers at Reykjavík City's Welfare Department and Internal Audit and Consulting were interviewed. The results of the study showed that the ...