Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi

Ísland skrifaði undir og varð aðildarríki að Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í mars árið 2007. Tæpum áratug síðar, um haustið 2016 fullgilti Ísland sáttmálann. Við það jókst skuldbinding stjórnvalda til þess að fylgja ákvæðum sáttmálans, þrátt fyrir að hann sé ekki lögbundinn....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Eiríksdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43721
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43721
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43721 2023-06-11T04:13:15+02:00 Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi Erna Eiríksdóttir 1986- Háskóli Íslands 2023-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43721 is ice http://hdl.handle.net/1946/43721 Stjórnsýsla Fatlaðir Lagasetning Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-05-03T22:52:54Z Ísland skrifaði undir og varð aðildarríki að Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í mars árið 2007. Tæpum áratug síðar, um haustið 2016 fullgilti Ísland sáttmálann. Við það jókst skuldbinding stjórnvalda til þess að fylgja ákvæðum sáttmálans, þrátt fyrir að hann sé ekki lögbundinn. Eitt mikilvægt stef í sáttmálanum er að samráð skal ávallt haft við fatlað fólk þegar kemur að ákvörðunum sem varða líf þeirra. Þetta á einnig við þegar kemur að innleiðingu nýrra laga. Rannsókn þessi snýr að því hvernig íslenska ríkið hefur hagað samráði við fatlað fólk þegar kemur að lögum og reglugerðum sem snerta líf fatlaðs fólks sérstaklega með tilliti til laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Horft er til samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvernig hann er ofinn inn í íslenska stjórnsýslu. Í rannsókninni var notuð blönduð aðferðarfræði. Auk þess að greina fyrirliggjandi gögn voru notuð opin viðtöl við fjóra hagsmunaaðila, tvo úr stjórnsýslunni og tvo frá hagsmunasamtökum fatlaðs fólks. Einnig var framkvæmd tölfræðileg greining til að sjá fjölda notendaráða fatlaðs fólks innan allra 64 sveitarfélaga á Íslandi. Iceland became a member country of the United Nation’s Convention on the Rights of Disabled People (CRDP) in the year 2006 and a decade later, 2016, ratified the CRDP. By doing so Iceland’s commitments to uphold the CRDP increased even though it has still not been integrated into national law. A fundamental theme in the CRDP is the importance of close consultation with disabled people when the government is taking pivotal decisions that will affect the life of disabled persons. This includes the writing of new national law. This research paper investigates how the Icelandic government has consulted with disabled people when it comes to laws and regulations that directly impact the lives of disabled people, specifically Act nr. 38/2018 on services for disabled person with long term service needs and Act nr. 40/1991 on social services. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnsýsla
Fatlaðir
Lagasetning
spellingShingle Stjórnsýsla
Fatlaðir
Lagasetning
Erna Eiríksdóttir 1986-
Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
topic_facet Stjórnsýsla
Fatlaðir
Lagasetning
description Ísland skrifaði undir og varð aðildarríki að Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í mars árið 2007. Tæpum áratug síðar, um haustið 2016 fullgilti Ísland sáttmálann. Við það jókst skuldbinding stjórnvalda til þess að fylgja ákvæðum sáttmálans, þrátt fyrir að hann sé ekki lögbundinn. Eitt mikilvægt stef í sáttmálanum er að samráð skal ávallt haft við fatlað fólk þegar kemur að ákvörðunum sem varða líf þeirra. Þetta á einnig við þegar kemur að innleiðingu nýrra laga. Rannsókn þessi snýr að því hvernig íslenska ríkið hefur hagað samráði við fatlað fólk þegar kemur að lögum og reglugerðum sem snerta líf fatlaðs fólks sérstaklega með tilliti til laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Horft er til samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvernig hann er ofinn inn í íslenska stjórnsýslu. Í rannsókninni var notuð blönduð aðferðarfræði. Auk þess að greina fyrirliggjandi gögn voru notuð opin viðtöl við fjóra hagsmunaaðila, tvo úr stjórnsýslunni og tvo frá hagsmunasamtökum fatlaðs fólks. Einnig var framkvæmd tölfræðileg greining til að sjá fjölda notendaráða fatlaðs fólks innan allra 64 sveitarfélaga á Íslandi. Iceland became a member country of the United Nation’s Convention on the Rights of Disabled People (CRDP) in the year 2006 and a decade later, 2016, ratified the CRDP. By doing so Iceland’s commitments to uphold the CRDP increased even though it has still not been integrated into national law. A fundamental theme in the CRDP is the importance of close consultation with disabled people when the government is taking pivotal decisions that will affect the life of disabled persons. This includes the writing of new national law. This research paper investigates how the Icelandic government has consulted with disabled people when it comes to laws and regulations that directly impact the lives of disabled people, specifically Act nr. 38/2018 on services for disabled person with long term service needs and Act nr. 40/1991 on social services. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Erna Eiríksdóttir 1986-
author_facet Erna Eiríksdóttir 1986-
author_sort Erna Eiríksdóttir 1986-
title Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
title_short Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
title_full Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
title_fullStr Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
title_full_unstemmed Eiga öll sæti við borðið? Samráð við fatlað fólk í löggjöf á Íslandi
title_sort eiga öll sæti við borðið? samráð við fatlað fólk í löggjöf á íslandi
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43721
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43721
_version_ 1768390021353570304