Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans

Áhugi manna á túlkunarsögu Lúthers hefur farið vaxandi á síðustu árum. Rannsóknir á því hvernig Lúther og guðfræði hans er samofin vissum tímabilum, straumum og stefnum, hefur öðlast sjálfstætt gildi innan fræðanna. Gjarnan er rætt um Lúthermyndir í þessu sambandi. Hvert tímabil virðist eiga sér sin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Móeiður Júníusdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4370