Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans

Áhugi manna á túlkunarsögu Lúthers hefur farið vaxandi á síðustu árum. Rannsóknir á því hvernig Lúther og guðfræði hans er samofin vissum tímabilum, straumum og stefnum, hefur öðlast sjálfstætt gildi innan fræðanna. Gjarnan er rætt um Lúthermyndir í þessu sambandi. Hvert tímabil virðist eiga sér sin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Móeiður Júníusdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4370
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4370
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4370 2023-05-15T18:06:58+02:00 Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans Móeiður Júníusdóttir 1972- Háskóli Íslands 2010-01-27T11:29:53Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4370 is ice http://hdl.handle.net/1946/4370 Guðfræði Kirkjusaga Luther Martin 1483-1546 Magnús Jónsson 1887-1958 Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:53:16Z Áhugi manna á túlkunarsögu Lúthers hefur farið vaxandi á síðustu árum. Rannsóknir á því hvernig Lúther og guðfræði hans er samofin vissum tímabilum, straumum og stefnum, hefur öðlast sjálfstætt gildi innan fræðanna. Gjarnan er rætt um Lúthermyndir í þessu sambandi. Hvert tímabil virðist eiga sér sinn Lúther þar sem menn draga fram þá þætti í mynd hans sem endurspegla áherslur samtímans hvað best. Lúthermyndir geta þó verið tvíeggjað sverð. Hættan er sú að þær stirðni upp og leiði til stöðnunar. Uppgjör verður óumflýjanlegt. Ef litið er til sögu Lútherstúlkunar má sjá hvernig róttæk áherslubreyting verður á henni öðru hverju. Umfjöllun um Lúther á Íslandi var hvorki umfangsmikil né margbreytileg fram til loka 19. aldar. Upp úr aldamótum 1900 varð þó breyting þar á. Rekja má þann fjörkipp til áhrifa aldamótaguðfræðinnar eða „nýju guðfræðinnar“ svokölluðu, frjálslyndrar guðfræðistefnu sem í æ ríkari mæli setti mark sitt á íslenskt trúarlíf fyrstu áratugi 20. aldar. Eitt af megin einkennum frjálslyndu guðfræðinnar var hin svokallaða „biblíugagnrýni“ sem grundvallaðist á aðferðum sögugagnrýninnar og hlutlausum athugunum í anda vísindahyggjunnar. Hin nýja nálgun olli straumhvörfum í Lúthersrannsóknum. Athygli frjálslyndra guðfræðinga beindist í auknum mæli að Lúther og verkum hans. Lúthersrannsóknir voru taldar mikilvægur þáttur í leitinni að kjarna kristindómsins sem var eitt meginmarkmið frjálslyndu guðfræðinnar. Árið 1917 kom út í Reykjavík ritið Marteinn Lúther. Æfisaga eftir Magnús Jónsson prest á Ísafirði og síðar prófessor við guðfræðideild, ráðherra og þingmaður í Reykjavík. Sama ár kom út þriðja bindi kristnisögu Jóns Helgasonar, lærimeistara Magnúsar og meginboðbera frjálslyndu guðfræðinnar á Íslandi. Í henni er að finna greinagóða umfjöllun um aðdraganda siðbótarinnar, ævi og störf Lúthers og útbreiðslu siðbótarinnar. Ljóst er að Lúther lék stórt hlutverk í útgáfumálum landsmanna þetta ár. Um þessar mundir var sjálfstæðisbarátta Íslendinga einnig háð af miklum krafti. Árið 1918, eða ári eftir að rit ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Olli ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Guðfræði
Kirkjusaga
Luther
Martin
1483-1546
Magnús Jónsson 1887-1958
spellingShingle Guðfræði
Kirkjusaga
Luther
Martin
1483-1546
Magnús Jónsson 1887-1958
Móeiður Júníusdóttir 1972-
Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
topic_facet Guðfræði
Kirkjusaga
Luther
Martin
1483-1546
Magnús Jónsson 1887-1958
description Áhugi manna á túlkunarsögu Lúthers hefur farið vaxandi á síðustu árum. Rannsóknir á því hvernig Lúther og guðfræði hans er samofin vissum tímabilum, straumum og stefnum, hefur öðlast sjálfstætt gildi innan fræðanna. Gjarnan er rætt um Lúthermyndir í þessu sambandi. Hvert tímabil virðist eiga sér sinn Lúther þar sem menn draga fram þá þætti í mynd hans sem endurspegla áherslur samtímans hvað best. Lúthermyndir geta þó verið tvíeggjað sverð. Hættan er sú að þær stirðni upp og leiði til stöðnunar. Uppgjör verður óumflýjanlegt. Ef litið er til sögu Lútherstúlkunar má sjá hvernig róttæk áherslubreyting verður á henni öðru hverju. Umfjöllun um Lúther á Íslandi var hvorki umfangsmikil né margbreytileg fram til loka 19. aldar. Upp úr aldamótum 1900 varð þó breyting þar á. Rekja má þann fjörkipp til áhrifa aldamótaguðfræðinnar eða „nýju guðfræðinnar“ svokölluðu, frjálslyndrar guðfræðistefnu sem í æ ríkari mæli setti mark sitt á íslenskt trúarlíf fyrstu áratugi 20. aldar. Eitt af megin einkennum frjálslyndu guðfræðinnar var hin svokallaða „biblíugagnrýni“ sem grundvallaðist á aðferðum sögugagnrýninnar og hlutlausum athugunum í anda vísindahyggjunnar. Hin nýja nálgun olli straumhvörfum í Lúthersrannsóknum. Athygli frjálslyndra guðfræðinga beindist í auknum mæli að Lúther og verkum hans. Lúthersrannsóknir voru taldar mikilvægur þáttur í leitinni að kjarna kristindómsins sem var eitt meginmarkmið frjálslyndu guðfræðinnar. Árið 1917 kom út í Reykjavík ritið Marteinn Lúther. Æfisaga eftir Magnús Jónsson prest á Ísafirði og síðar prófessor við guðfræðideild, ráðherra og þingmaður í Reykjavík. Sama ár kom út þriðja bindi kristnisögu Jóns Helgasonar, lærimeistara Magnúsar og meginboðbera frjálslyndu guðfræðinnar á Íslandi. Í henni er að finna greinagóða umfjöllun um aðdraganda siðbótarinnar, ævi og störf Lúthers og útbreiðslu siðbótarinnar. Ljóst er að Lúther lék stórt hlutverk í útgáfumálum landsmanna þetta ár. Um þessar mundir var sjálfstæðisbarátta Íslendinga einnig háð af miklum krafti. Árið 1918, eða ári eftir að rit ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Móeiður Júníusdóttir 1972-
author_facet Móeiður Júníusdóttir 1972-
author_sort Móeiður Júníusdóttir 1972-
title Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
title_short Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
title_full Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
title_fullStr Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
title_full_unstemmed Lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. Magnús Jónsson og Lúthermynd hans
title_sort lúthermyndir og íslensk aldamótaguðfræði. magnús jónsson og lúthermynd hans
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4370
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
geographic Draga
Olli
Reykjavík
geographic_facet Draga
Olli
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4370
_version_ 1766178739809419264