Ávísun lyfjameðferða eftir mismunandi svipgerðum hjartabilunar við útskrift á hjartadeild Landspítala: Eru íslenskir hjartabilunarsjúklingar að fá meðferð í samræmi við klínískar leiðbeiningar Evrópsku hjartalæknasamtakanna?

Inngangur: Langflestir sjúklingar með bráða hjartabilun þróa með sér langvinna hjartabilun sem skiptist í þrjár mismunandi svipgerðir eftir útfallsbroti: skert (HFrEF), vægt skert (HFmrEF) og varðveitt (HFpEF). Klínískar leiðbeiningar ráðleggja HFrEF sjúklingum beta blokkara (BB), saltstera/aldóste...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Hauksdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43663