„Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum

Flugsamgöngur landa á milli eru daglegt brauð og í hinum vestræna heimi er talsvert um ferðalög fólks. Flestir komast leiðar sinnar með almennu áætlunarflugi, en oftar en ekki styðjast þeir efnameiri við einkaþotur af ýmsum stærðum og gerðum. Nýverið hefur komið til umræðu hvort slíkur ferðamáti hen...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Ingi Láruson 1997-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43498
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43498
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43498 2023-05-15T16:48:02+02:00 „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum The “jet-set“ in Iceland : the pros and cons of an increased number of tourists travelling to Iceland on private jets Gunnar Ingi Láruson 1997- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43498 is ice http://hdl.handle.net/1946/43498 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Einkaneysla Hátekjufólk Ímyndarsköpun Umhverfisáhrif Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-04-05T22:52:18Z Flugsamgöngur landa á milli eru daglegt brauð og í hinum vestræna heimi er talsvert um ferðalög fólks. Flestir komast leiðar sinnar með almennu áætlunarflugi, en oftar en ekki styðjast þeir efnameiri við einkaþotur af ýmsum stærðum og gerðum. Nýverið hefur komið til umræðu hvort slíkur ferðamáti henti þeim tímum sem við lifum á; tímum loftslagsbreytinga og þess háttar. Rannsóknarritgerð þessi hafði það að markmiði að greina alla þá kosti og galla sem tengjast starfsemi og móttöku einkaþotuferðamanna hér á landi. Hálf-opin viðtöl urðu fyrir valinu sem rannsóknaraðferð, en einnig var stuðst við fræðilegar heimildir og töluleg gögn, meðal annars frá Hagstofu Íslands og Isavia. Greining leiddi í ljós að þættir sem máli skipta í umræðunni um einkaþotuferðamennsku eru meðal annars fjárhagslegur ávinningur, umhverfisáhrif, ímynd einkaþotna, tækniþróun, sköpun starfa og fleiri til. Það var þannig niðurstaða rannsakanda að fjárhagslegur ávinningur, sköpun starfa og tækniþróun væru einna stærstu kostir við komu þessara ferðamanna til landsins. Þá fólust gallarnir einna helst í neikvæðum umhverfisáhrifum, hávaða og almennu ónæði og neikvæðri ímynd einkaþotna. Tækifæri eru til staðar til að skapa betri sátt um slíka starfsemi og gera hana sjálfbærari, en mikilvægt er að opna umræðuna, hafa hana málefnalega og framkvæma að vel ígrunduðu máli. Air transport across countries and oceans is a big part of modern society, and in the Western world people tend to travel a lot. Most travel between countries using regular airlines, but often enough the highest classes travel on private jets of various sizes and shapes. Recently public discussion has turned towards whether or not that mode of transport is appropriate in this day and age; the age of climate change and the like. This research paper had the objective to analyze all the pros and cons related to the operation and reception of private jet tourists in Iceland. Semi-structured interviews were the chosen type of research method, along with academic sources and statistical ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Einkaneysla
Hátekjufólk
Ímyndarsköpun
Umhverfisáhrif
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Einkaneysla
Hátekjufólk
Ímyndarsköpun
Umhverfisáhrif
Gunnar Ingi Láruson 1997-
„Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Einkaneysla
Hátekjufólk
Ímyndarsköpun
Umhverfisáhrif
description Flugsamgöngur landa á milli eru daglegt brauð og í hinum vestræna heimi er talsvert um ferðalög fólks. Flestir komast leiðar sinnar með almennu áætlunarflugi, en oftar en ekki styðjast þeir efnameiri við einkaþotur af ýmsum stærðum og gerðum. Nýverið hefur komið til umræðu hvort slíkur ferðamáti henti þeim tímum sem við lifum á; tímum loftslagsbreytinga og þess háttar. Rannsóknarritgerð þessi hafði það að markmiði að greina alla þá kosti og galla sem tengjast starfsemi og móttöku einkaþotuferðamanna hér á landi. Hálf-opin viðtöl urðu fyrir valinu sem rannsóknaraðferð, en einnig var stuðst við fræðilegar heimildir og töluleg gögn, meðal annars frá Hagstofu Íslands og Isavia. Greining leiddi í ljós að þættir sem máli skipta í umræðunni um einkaþotuferðamennsku eru meðal annars fjárhagslegur ávinningur, umhverfisáhrif, ímynd einkaþotna, tækniþróun, sköpun starfa og fleiri til. Það var þannig niðurstaða rannsakanda að fjárhagslegur ávinningur, sköpun starfa og tækniþróun væru einna stærstu kostir við komu þessara ferðamanna til landsins. Þá fólust gallarnir einna helst í neikvæðum umhverfisáhrifum, hávaða og almennu ónæði og neikvæðri ímynd einkaþotna. Tækifæri eru til staðar til að skapa betri sátt um slíka starfsemi og gera hana sjálfbærari, en mikilvægt er að opna umræðuna, hafa hana málefnalega og framkvæma að vel ígrunduðu máli. Air transport across countries and oceans is a big part of modern society, and in the Western world people tend to travel a lot. Most travel between countries using regular airlines, but often enough the highest classes travel on private jets of various sizes and shapes. Recently public discussion has turned towards whether or not that mode of transport is appropriate in this day and age; the age of climate change and the like. This research paper had the objective to analyze all the pros and cons related to the operation and reception of private jet tourists in Iceland. Semi-structured interviews were the chosen type of research method, along with academic sources and statistical ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Gunnar Ingi Láruson 1997-
author_facet Gunnar Ingi Láruson 1997-
author_sort Gunnar Ingi Láruson 1997-
title „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
title_short „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
title_full „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
title_fullStr „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
title_full_unstemmed „Þotuliðið“ á Íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
title_sort „þotuliðið“ á íslandi : kostir og gallar aukins fjölda ferðamanna sem til landsins koma með einkaþotum
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43498
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43498
_version_ 1766038129303617536