Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi

Hver er núverandi staða innleiðingar straumlínustjórnunar í garðyrkju á Íslandi, og hverjir eru möguleikarnir fyrir frekari innleiðingu? Skoðað var sögu garðyrkju og framtíðarhorfur garðyrkju á Íslandi, ásamt því að skoða notagildi straumlínustjórnunar í landbúnaði. Byggt var upp þroskastig til þess...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43497
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43497
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43497 2023-05-15T16:51:48+02:00 Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi The state of LEAN implementation in Icelandic horticulture Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43497 is ice http://hdl.handle.net/1946/43497 Viðskiptafræði Garðyrkja Straumlínustjórnun Ylrækt Framleiðslustjórnun Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-04-05T22:52:18Z Hver er núverandi staða innleiðingar straumlínustjórnunar í garðyrkju á Íslandi, og hverjir eru möguleikarnir fyrir frekari innleiðingu? Skoðað var sögu garðyrkju og framtíðarhorfur garðyrkju á Íslandi, ásamt því að skoða notagildi straumlínustjórnunar í landbúnaði. Byggt var upp þroskastig til þess að meta innleiðingu straumlínustjórnunar í garðyrkju á Íslandi og í kjölfarið var svo tekið eigindleg viðtöl við garðyrkjubændur og reynt að meta núverandi stöðu innleiðingar út frá því. Einnig var horft til hvar væru helst möguleikar á frekari innleiðingu og komið með ráðleggingar og uppástungur út frá því. Mikill munur var á þroskastigum eftir rekstrar sviðum. Talsverður munur var einnig milli stöðva og greinilegt að talsverðir möguleikar eru á meiri innleiðingu en er til staðar nú þegar. What is the current state of LEAN implementation in Icelandic horticulture and what are the possibilities for further implementation? We looked at the history and future of horticulture in Iceland, in addition to exploring the benefits of LEAN use in agriculture. We created and set forth a framework to measure the implementation of Lean in horticulture and then farmers were interviewed. The interviews were then analyzed to measure the current state of implementation. We also looked at the main possibilities for further implementation and put forth advice and suggestions based on that. A large difference was noted in LEAN usage in regards to what sector of the business was being discussed. A notable difference was also noted in LEAN usage between farmers and it is apparent that there are a lot of possibilities for further implementation beyond the current stage. Verkefnið má afrita einu sinni til einkanota án sérstaks leyfis höfundar Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Garðyrkja
Straumlínustjórnun
Ylrækt
Framleiðslustjórnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Garðyrkja
Straumlínustjórnun
Ylrækt
Framleiðslustjórnun
Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998-
Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Garðyrkja
Straumlínustjórnun
Ylrækt
Framleiðslustjórnun
description Hver er núverandi staða innleiðingar straumlínustjórnunar í garðyrkju á Íslandi, og hverjir eru möguleikarnir fyrir frekari innleiðingu? Skoðað var sögu garðyrkju og framtíðarhorfur garðyrkju á Íslandi, ásamt því að skoða notagildi straumlínustjórnunar í landbúnaði. Byggt var upp þroskastig til þess að meta innleiðingu straumlínustjórnunar í garðyrkju á Íslandi og í kjölfarið var svo tekið eigindleg viðtöl við garðyrkjubændur og reynt að meta núverandi stöðu innleiðingar út frá því. Einnig var horft til hvar væru helst möguleikar á frekari innleiðingu og komið með ráðleggingar og uppástungur út frá því. Mikill munur var á þroskastigum eftir rekstrar sviðum. Talsverður munur var einnig milli stöðva og greinilegt að talsverðir möguleikar eru á meiri innleiðingu en er til staðar nú þegar. What is the current state of LEAN implementation in Icelandic horticulture and what are the possibilities for further implementation? We looked at the history and future of horticulture in Iceland, in addition to exploring the benefits of LEAN use in agriculture. We created and set forth a framework to measure the implementation of Lean in horticulture and then farmers were interviewed. The interviews were then analyzed to measure the current state of implementation. We also looked at the main possibilities for further implementation and put forth advice and suggestions based on that. A large difference was noted in LEAN usage in regards to what sector of the business was being discussed. A notable difference was also noted in LEAN usage between farmers and it is apparent that there are a lot of possibilities for further implementation beyond the current stage. Verkefnið má afrita einu sinni til einkanota án sérstaks leyfis höfundar
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998-
author_facet Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998-
author_sort Gabríel Olav Wang Auðunsson 1998-
title Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
title_short Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
title_full Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
title_fullStr Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
title_full_unstemmed Innleiðing Straumlínustjórnunar í Garðyrkju á Íslandi
title_sort innleiðing straumlínustjórnunar í garðyrkju á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43497
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43497
_version_ 1766041887484936192